Jólablaðið - 20.12.1957, Síða 9
J ÓLABLAÐIÐ
9
• ,
|
i
I
|
!
i
I
Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii iiini!i iii iiiiiii!i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii ii iii iiiiiiii
aflaði ágætlega. Vélbáturinn Þor-
lákur fór á síldveiðar í sumar. 1
haust var hann einna fyrstur til
línuveiða frá Bolungarvik.
Þeir feðgar Einar Guðfinnsson
og Guðfinnur Einarsson fá á næsta
ári 250 rúmlesta stálbát frá Aust-
ur-Þýzkalandi.
Miklar byggingar
hafa verið á líðandi ári í Bol-
ungavík, eins og undanfarið, og
nýjar götur eru lagðar árlega. Er
kauptúnið mjög skipulegt og
margar byggingar fallegar. Marg-
ur ókunnugur furðar sig á því,
hvað Bolvíkingar geta byggt mik-
ið. Þeir eiga góðan hauk í homi
þar sem sparisjóðurinn er. Hann
er allt af að eflast. Fjöldi manna
vinna sjálfir mikið að byggingun-
um. Sumir fá vinnuaðstoð frænda
og vina. Allt tekst þar sem áhugi
og kapp fylgjast að.
Miklar ræktunar-
framkvæmdir
hafa verið í Hólshreppi undan-
farið og eins á líðandi ári. Allir
bændur í hreppnum hafa ræktað
meira og minna. Mest mun þó hafa
verið ræktað í Tungudal og Hóls-
dal frá jörðunum Hóli, Tungu og
Meirihlíð. Margir íbúar i kauptún-
inu eiga nokkra fjáreign og rækt-
aða bletti, einkum innan sand-
græðslugirðingarinnar. Kartöflu-
ræktun er líka talsverð. Nú í haust
byggðu fjáreigendur nýja rét't, við
veginn um sandgræðslusvæðið.
Jón Friðgeir Einarsson sá um
smíði réttarinnar.
| GLEDILEGJÓL!
GÆFUKIKT NÝTT AB! |
Þökkum viðskipti á líðandi ári.
Félagsheimilið. Bolungarvík.
i 1111111111111111111111111111111111111)11111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiniiiiniiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiniiiimmiimiiiiiii -
Gleðilegra jóla og gæfuríkrar framtíðar
óskum við öllum Bolvíkingum og
velunnurum okkar.
Ungmennafélag Bolungarvíkur.
“ *Hlllllllllllllllllllllll!lli!lilllill!IMIIIIIIIIIII!llllllllllll||||||llllllllll||l|||!lll|||||||||||||||||||||||||||||||||f||||!|||||(lll!lllllll!IIIil =
GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT AK!
Stærstu framkvæmdir þar á líð-
andi ári er framlenging öldubrjóts-
ins, sem lokið var við nú í haust.
Með þessum áfanga í hafnarmálum
Súgfirðinga geta flest flutninga-
skip lagst að hafnargarðinum og
skilað eða tekið vörur. Mun Suður-
eyri strax á næsta ári bætast í
tölu fastra áætlunarhafna. Þegar
þetta er ritað hefir strandferða-
skipið Esja tvívegis lagst að hafn-
argarðinum nýja.
Næsti áfangi í hafnarmálum
Súgfirðinga verða eflaust umbæt-
ur á leguplássi bátaflotans. Það er
aðkallandi.
Féiagsheimili og nýr
barnaskóli.
Á s.l. sumri var tekið í notkun
nýtt Félagsheimili á Suðureyri.
Það er rúmgóð bygging með stóru
leiksviði. Er húsið jöfnum höndum
notað til kvikmyndasýninga. Bygg-
ingunni er ekki fulllokið ennþá.
S.l. sumar var einnig hafin
bygging nýs barnaskóla. Komst
hann undir þak nú í haust.
Nýr vélbátur.
Súgfirðingum bættist nýr vél-
bátur á s.l. sumri. Hann heitir
Freyr, um 60 rúmlestir að stærð.
Eigendur eru Óskar Kristjánsson
og Hermann Guðmundsson. Skip-
stjóri er Kristján Ibsen.
Fiskiðjan Freyja, framkv.stj.
Páll Friðbertsson, á nýjan vélbát
í smíðum í Danmörku, í stað
Freyju gömlu, sem ónýttist á höfn-
inni i Súgandafirði s.l. vetur.
Nýja Freyja er væntanleg heim til
Súgandafjarðar í byrjun næsta
árs, (jan.—febr.). Skipstjóri verð-
ur Ólafur Friðbertsson, mikill
aflamaður. Nýja Freyja er 60—70
rúml. að stærð.
Þá er nýstofnað í Súgandafirði
útgerðarfélagið Hringur. Það ætl-
ar að byrja útgerð með nýjum
60—70 rúml. vélbát, sem áformað
er að verði albúinn á næsta ári.
Súgfirðingar hafa undanfarið
verið mjög dugmiklir í útgerð, og
þurft að fá fólk að á bátana og
til vinnu í landi. Er auðsætt, að
þeir hugsa enn til að halda áfram
með líkum dugnaði og undanfarið.
Þar var ný vatnsveita tekin í
notkun nú í haust. Vatnið er tek-
ið úr Klofningsá og leitt til kaup-
túnsins. Er það um 188 metra löng
leið. Verkið gekk vel og talið að
túnsins. Er það um 1800 m. löng
ur. Hinrik Guðmundsson, oddviti,
sá um þessar framkvæmdir fyrir
hönd hreppsins.
Atvinnulíf á Flateyri var á líð-
andi ári svipað og undanfarið. Tog-
ararnir Gyllir og Guðmundur Júní
hafa báðir aflað vel yfirleitt, engu
ver hlutfallslega en stærri togar-
arnir.
Allmargir Flateyringar stund-
uðu handfæraveiðar í sumar og
fengu yfirleitt ágætan afla. Stund-
um barst að svo mikill fiskur, að
heimabátar urðu að leita með afla
sinn út úr plássinu, ýmist til Þing-
eyrar eða Súgandafjarðar. Nauð-
synlegt er að aðstaða þessara
heimabáta sé bætt.
Á s.l. vetri urðu Flateyringar
fyrir þungum og óvæntum búsifj-
um af völdum sjávarflóðs. 1 sum-
ar voru löguð öll ytri ummerki
flóðsins og sjóvarnargarður utan
við eyrina styrktur nokkuð. Verð-
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
Verzlun Bjarna Eiríkssonar.
= 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii
111 III III i 1 lll l::l I III I I II! I I 11 1111 1 I I lll lllllllll ill
GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT AB-
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
Vélsmiðja Bolungarvíkur h.f.
= niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii^
| GLEÐILEG JÖL! GÆFURIKT NÝTT AR! I
Þökkum viðskipti á Iíðandi ári. §
Verzlun Páls Friðbertssonar
Suðureyri.
_ lllllllllllilllllllllllllllllll
I II III I I I llllll ■ ■! l> l l l l il ll llll!ll! Illllllll I I I I l il ‘
| GLEÐILEG JÓL! GÆFURÍKT NÝTT AR! i
? Þökkum starí'sfólki gott og ánægjulegt I
= samstarf á liðandi ári. 1
| Fiskiðjan Freyja, =
1 Suðureyri. =
5llllllllillllllllllllllllllillllllllllllllllllllllll 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii||||||||||||,|||||||| -
= Starfsfólki og viðskiptavinum þökkum við ánægjulegt
| samstarf á liðandi ári. ?
1 Öskum öllum Súgfirðingum og öðrum ‘
| gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs. Z
| ÍSVER H.F, Suðureyri.
IIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllflllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllllllllllllllFl