Jólablaðið - 20.12.1957, Side 11

Jólablaðið - 20.12.1957, Side 11
JÓLABLAÐIÐ 11 bauð til. Var þar mikil rausn og góður fagnaður. Guðmundur á Sveinseyri er búinn öllum nýtízku tækjum til veiða og öryggis. For- maður á honum verður Magnús Guðmundsson frá Tungu. Andrés Finnbogason skipstjóri sigldi bátn- um heim. Hann byrjar veiðar bráðlega. Stóra-Laugardalskirkja, sókn- arkirkja Tálknfirðinga, átti hálfr- ar aldar afmæli á þessu ári. Teikn- ingu af kirkjunni gerði Rögnvald- ur Ólafsson húsasmíðameistari, en yfirsmiður kirkjunnar var Jón Þ. Ólafsson, bróðir Rögnvaldar. Stóra-Laugardalskirkja hefir löng- um þótt einhver fegursta sveita- kirkja hérlendis. Henni bárust góðar afmælisgjafir. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllIlllllllllllllllllllllllVIIIIIIIIIIIIIIIIillilllllllllllIlllllllllllllllllll | GLEÐILEG JÓL! GÆFURÍKT NÝTT ÁR! Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum líðandi ár. Fiskiðja Dýraf jarðar h.f. Pafaefzshúlðul Togararnir Ólafur Jóhannesson og Gylfi hafa á líðandi ári aflað sæmilega, miðað við afla togara- flotans almennt. Mest af afla þeirra hefir verið unnið í hrað- frystihúsunum í Patreksfirði. Stöku sinnum látið nokkuð af fiski til Bíldudals. Útgerð frá Patreksfirði hefir að öðru leyti verið í svipuðu horfi og áður. Aflabrögð sæmileg, góð yf- irleitt á handfæraveiðum í sumar, sem mest voru stundaðar af smærri bátum. í sumar var mikið unnið að dýpkun hafnarinnar við Vatneyri, svo þar er nú skipgengt vel fyrir flutningaskip flestöll. Einnig var innsiglingin í höfnina dýpkuð. Eftir er þó að fullkomna sumt af þessu verki með öryggisútbúnaði í hafnarmynninu og við hafnar- garðinn, þar sem skip leggjast að. Opinberar framkvæmdir. Opinberar framkvæmdir hafa verið miklar í Patreksfirði á líð- andi ári. Er þar fyrst að nefna byggingu nýs barnaskóla. Grunn- ur að honum var steyptur í fyrra, og nú haldið áfram með bygging- una, sem er hin myndarlegasta. Byrjað var seint á árinu á íbúð- arhúsi fyrir sóknarprestinn, sr. Tómas Guðmundsson. Iþróttavöllur var ruddur og sléttaður í mynni Mikladals. Tals- vert af því verki var unnið í sjálf- böðavinnu íþróttafólks og annara. Rafveitukerfið í kauptúninu var grafið í jörð og bíður tilbúið fyrir nýju raforkuna frá Mjólkurár- virkjun. |j*llllll!ll!llllllll!lll!ll]|!!lllll!ll]ll!lllll!llll]ll!lll]|l]ll!llil]]llll]llllllll!]l!!l!,lllll)lll|]|lllllll!lll]lllll!l!]lllllll!!lllll!llll!!lllllll | GLEÐILEG JÓL! GÆFURÍKT NÝTT AR! Þökk fyrir viðskiptin, sem bráðlega ná yfir hálfa öld. Vélsmiðja Magnúsar Jónssonar, Bíldudal. = llll!lllll!llllll!lllll]ll!llll!!llllllll!ai!llllllll!l!lll!l!lllli:]l!ll{ll!lljlllllllll!lllllll!lllll!!lllllll!jl!!ll!l IIIII1111111111111 lllllllllllllll Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs. Þökkum ánægjulegt samstarf og viðskipti á líðandi ári. Matvælaiðjan h.f. Bíldudal. .ii i i i iiii i, i i i ii i i i i i i ii i i i i i i i i i i i i ■ ■ ■ i iiii a ini i i iiiiiiii i i i i i í i i ► HólmaOík. KAUPFÉLAG TALKNFIRÐINGA Aðalviðburður í Hólmavík á líð- andi ári er smíði nýrrar kirkju, sem hafin var s.l. sumar og komst undir þak í haust. Nýja kirkjan stendur á fögrum stað í þorpinu og verður hin myndarlegasta. Sr. Andrés Ólafsson prófastur hefir haft forgöngu um smíði nýju kirkjunnar. Sóknarkirkjan að Stað í Stein- grímsfirði er orðin gömul og út úr fyrir Hólmvíkinga. En þar er mannfjöldi mestur. í haust var einnig hafist handa um byggingu Félagsheimilis í Hólmavík. Að byggingunni standa 511 félög í kauptúninu. Hefir þeg- ar verið lokið við grunn bygging- arinnar og ákveðið að halda henni áfram næsta sumar. Hólmavíkurkauptún grundvall- ast á búskap. nokkrum vélbátaút- vegi og verzlun við nálægar sveit- ir. Útgerð sú, sem komin var fyr- ir nokkrum árum, hefir dregist saman síðustu árin vegna aflaleys- is. Ræktun hefir hinsvegar mikið aukist síðustu árin og kauptúnið er myndarlegt og hlýlegt. þakkar félagsmönnum góð og greið viðskipti á líðandi ári og óskar þeim gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs. — l 'l li.l l l .Ii l ■ ■ l l l: l ■ i i. i i i i;:i i i !i l i; i :i ■ ■ ■■■iii ■ i i i ii ■ ■■■■■ ■ i .lllliil HRAÐFRYSTIHCS TÁLKNAFJARÐAR óskar öllum viðskiptamönnum og starfsfólki gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs STOKUR með þökk fyrir viðskipti og samstarf á líðandi ári. eftir KonráS Júlíusson, Patreksfirúi. !iiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiíhiiiiiiiiiiiii!I 111111111II iiiiiiiiiiiiiniMiiiiiiiiiiiiini III Iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiifi Ofviðn. Bylgjur æða, brimið rís, bólstrar hæðasalinn. Stormur næða, ströndin frýs, standa gæði falinn. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 INNRÖNMUN Fjölbreytt úrval erlendra rammalista ný- komið. Opið daglega kl. 4—7 e. h. Barðaströnd og Vatnsdalur. | Hér eru Vatnsdals laufskrýdd lönd, | lengjast vísnadrögur; | síðan birtist Barðaströnd 1 brúnahá og fögur. g FramMslistar við bæjarstjórnarkosningar í ísafjarðarkaupstað, er fram eiga að fara sunnudaginn 26. janúar n.k., skulu vera komnir til for- manns yfirkjörstjórnar, Guðmundar Ludvigssonar, skrifstofu- stjóra, fyrir kl. 12 á miðnætti laugardaginn 4. janúar n. k. Isafirði, 11. desember 1957. Rammagerðin Aðalstræti 42 JÓN HERMANNSSON. Yf irk j ör st j óniin. llllllli'Mlllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllblllllilllllllllllllllllllllllllilllllillllllllllllllllllllllllllllllll 11111111111111111111111111 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllil IIIIII lll llllll III llllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllil III lllllll !lllllIllIIIII!llllllll!IIIIIIlll!llillllllllllllllllIlllllllllllIlllllllli:i!llllllllIlllllillllllllllll!lllllllllllll!!llllllllllllllllllllllll||||||llllll|||||||||||||||||1l|||||||||||||||||||||ail||||l|||||||||||l||||||i|]||||||||||||l||||||||||||||i|II||||||||||||||||||||||||||||II|||||||||||IIIIIIi;illl!ll||||||IIIIIIIIIIIIIIIIIII||!l|||||||||IIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllll||||||||||lillll!llllll|lll||||IIIIII|||||||||ll||||||||||illl!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIlll =

x

Jólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1540

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.