Jólablaðið - 20.12.1957, Síða 18
18
JÓLABLAÐIÐ
nillllilllllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllIIIIIillilllllilllllUIUIklll
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIlllIIIIIIiIlllliIlilllllllllllIllllllllllllilllllilllllllIilMliilill
Heifflilishjálp í viðlogum
| Bæjarstjórn Isafjarðar hefur ákveðið, samkvæmt ósk kven- | |
1 félaganna í bænum, að athuga möguleika á því að framkvæma § |
| hér lög um heimilishjálp í viðlögum. | 1
| Konur eða stúlkur, sem kynnu að vilja taka að sér það starf að | =
1 veita aðstoð á heimilum um stundarsakir, þegar þess er þörf | |
| vegna sjúkdóma, bamsburðar, slysa eða af öðrum ástæðum -— 11
| jafnvel þó ekki væri nema hluta úr dögum — eru beðnar að gefa | |
§ sig fram við bæjarskrifstofuna, sem gefur upplýsingar. — Krist- | |
1 ín ólafsdóttir, Ijósmóðir, hefur tekið að sér að gefa þeim, sem 1 1
| kynnu að vilja taka starfið að sér, upplýsingar um tilhögun | |
| starfsins o. fl. II
ísafirði, 23. nóvember 1957.
Bæjarstjóri.
Jólin og Ijósið.
Kertaljósin eru fögur, en þau geta
einnig verið hættuleg. — Foreldr-
ar, leiðbeinið bömum yðar um
meðferð á óbirgðu ljósi.
uiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiih
Um leið og vér beinum þessum til-
mælum til yðar, óskum vér yður
Auglýsing
Samkvæmt lögum nr. 52 frá 9. apríl 1956 og reglugerð nr.
130 frá 17. sept. 1956 tilkynnist hér með að vinnumiðlun sam-
kvæmt nefndum lögum og reglugerð hefir tekið til starfa.
Bæjarskrifstofan annast skrásetningu atvinnulausra og vinnu-
miðlun og ber verkamönnum og atvinnurekendum, sem óska að
notfæra sér þjónustu skrifstofunnar í þessum efnum, að snúa sér
til hennar á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 13,00—15,00.
Allir þeir hér í bænum, sem hafa með höndum fastan atvinnu-
rekstur með aðkeyptu vinnuafli verkamanna skuli eigi sjaldnar
en mánaðarlega senda bæjarskrifstofunni afrit af kaupgjalds-
skrá sinni, sem sýnir hve mikil upphæð hefur verið greidd í
vinnulaun hverjum einstökum manni á þeim tíma, er skráin nær
yfir.
Trúnaðarmenn verkalýðsfélaganna við framkvæmd vinnumiðl-
unarinnar eru Sverrir Guðmundsson og Steinn Guðmundsson.
Trúnaðarmaður Vinnuveitendasambands íslands er Matthías
Bjarnason og Vinnusamb. Samvinnufélaga Jóhann T. Bjamason.
ísafirði, 16. nóvember 1957.
Bæjarstjóri.
iiiiiiiiiliililliiliiiiiiiiiiiiiiiifiiiliilliiiiiiliiliiiliiilliilliliiiiiiillillliillllilliiiiiiiiiiilllllllllliliiiliiiilliliilllllllilliiilliillllilllliillii
Kjðrskrá
| til bæjarstjómarkosninga í ísafjarðarkaupstað, sem eiga að fara |
1 fram sunnudaginn 26. janúar 1958, liggur frammi á bæjarskrif- |
| stofunni, almenningi til athugunar, alla virka daga kl. 10—12 |
| og 13—15, þó aðeins kl. 10—12 á laugardögum.
Kærur, um að einhvem vanti á kjörskrá eða sé ofaukið þar, |
i skulu vera komnar til bæjarstjóra 3 vikum fyrir kjördag, í síð- |
~ 3
| asta lagi laugardaginn 4. janúar 1958. i
ísafirði, 23. nóvember 1957.
| Bæjarstjóri. |
MIIIIIIIIMIilllllhlUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIltftMllllllltilMIUIIIIIJIIIIiillllHllilhlUIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllll&IilIllHlltllillIIIIIIIIIII
öllum GLEÐILEGRA JÓLA.
Brunabótafélag íslands
M 111111111111111111111111111111111111111111111II: 1111111.11 M '111111111:11.11111:1111,111:1.11111111111: 'I. I i. I II1111111I I. 1111111111' I III
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
| Læknaskipíi
| Þeir samlagsmeðlimir, sem óska að skipta um heimilislækni
| frá n.k. áramótum, skulu tilkynna það til skrifstofu samlagsins
1 fyrir 31. desember n.k.
| Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlagsmeðlimur
I sýni tryggingaskírteini sitt og skírteini beggja, ef um hjón er að
1 ræða, enda verða þau að hafa sama lækni.
| ísafirði, 3. desember 1957.
| Sjúkrasamlag Isafjarðar.
iÍÍlll!lll'lllllllllllllllllllllllllllli:ii;illll'IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllHIIIIIIH!IIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIl
Frá Bókasafni ísafjarðar
Lestrarsalur Bókasafns ísaf jarðar er til 30. apríl n. k. opinn
sem hér segir:
Mánudaga kl. 4—7 e. h.
Þriðjudaga kl. 81/-.—10 e. h.
Miðvikudaga kl. 4—7 og 8Y2—10 e. h.
Fimmtudaga kl. 4—7 e. h.
Laugardaga kl. 4—7 e. h.
Allir, sem náð hafa 16 ára aldri hafa rétt til að koma á lestr-
arsal á öllum tímum, sem opið er. Þeir, sem ekki hafa náð þeim
aldri, en eru fullra 12 ára, fá þó aðgang mánudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 4—7 e. h., en ekki á öðrum tímum.
Bókavörður.
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 = ” ii:;ilIIII|||||||lll!!|||||I||lllllll|||||||||||||ll||||llllllllllllltlllllllllllllillllllllll|||||||ll|||||||lllllllllllllllllllllillllllllllllillllllllllllllllllllilllllllllllll|IIIIIIillllllllUlllllllM