Jólablaðið - 20.12.1957, Side 19

Jólablaðið - 20.12.1957, Side 19
JÓLABLAÐIÐ 19 K . < D E U T Z - dlesel vélar Framleiddar í stærðum 3 til 2500 h.ö., fyrir skip og fiskibáta. Sparneytnar Gangvissar Auðveldar í meðförum. DEUTZ-verksmiðjurnar smíðuðu fyrsta mótorinn, sem smíðaður var í heiminum, árið 1864. Stærsta dieselvél, sem sett hef- ur verið í skip hér á landi var DEUTZ-vél 1000 h.ö., sett í dráttarbátinn Magna af h.f. Hamri. — DEUTZ dieselvélar eru í fjölda skipa hérlendis. — DEUTZ er heimsþekkt merki, sem ryður sér hvarvetna til rúms í heiminum — Á hverjum mánuði eru framleiddar 4500 DEUTZ- vélar, enda starfa hjá verksmiðjunum um 25.000 manns. — Leit- ið tilboða hjá oss, áður en þér festið kaup annars staðar. Aðalumboðsmenn á íslandi: Hlutafélagið „HAMAR“ Reykjavík. Slippfélagið i Reykjavík h.f. Stofnsett 1902. Símar: 10123 (5 línur) - Símnefni: SLIPPEN ★ • ★ VERZLUN: Skipavörur Byggingavörur Verkfæri o. fl. MÁLNINGAR- VERKSMIÐJA: Framleiðir málningu til skipa og húsa. TIMBURS ALA: Trjáviður til skipa og húsa: Fura og greni Eik Mahogny Krossviður Þilplötur o. fl. VÉLAHÚSIÐ: Fullkomnar vélar fyrir allskonar trésmíði. BP Speciaf Energof Visco-Static Motor oil Uppfyllir allar kröfur hinna vandlátustu. Tryggir minnkandi vélaslit og minni benzíneyðslu. Örugg til notkunar jafnt vetur sem sumar. Biðjið jaínan um BP Special Energol. GLEÐILEG JÓL! GÆFURÍKT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Olínverzlnn Islands h.f. REYKJAVÍK.

x

Jólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1540

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.