Börn og menning - 01.09.2000, Qupperneq 2

Börn og menning - 01.09.2000, Qupperneq 2
 Drekastappan eftir Sigrúna Eldjárn Harpa og Hrói eru að leggja af stað í mjög sérstakan leiðangur. Harpa ætlar að veiða dreka og elda úr honum afmælismáltíð handa mömmu sinni. Hrói þarf að útvega afa sínum dósahníf og sokka en er búinn að týna peningunum. Þau ákveða að hjálpast að en þurfa að leysa ýmsar flóknar þrautir áður en þau ná settu marki. BJARTU % IfÍiiiSi Islenskar Jbækur íslensk börn Mói hrekkjusvín eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur Mói er stórhættulegur kúreki, rafmagns- snillingur og sitthvað fleira. Honum dettur margt í hug og framkvæmir flest af því ásamt Orra prestsins og Byssu-Jóa. Gallinn er sá að sumar hugmyndirnar eru alveg glataðar og þess vegna kalla sumir hann hrekkjusvín. Hnoðri litli eftir Önnu Vilborgu Gunnarsdóttur Hnoðri litli skríður úr eggi við Tjörnina í Reykjavík. Þar er margt sem vekur forvitni lítils andarunga en lika ýmsar hættur sem þarf að varast. Og dag nokkurn kemst Hnoðri í hann krappan. Mál og menningj malogmenning.isl

x

Börn og menning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.