Börn og menning - 01.09.2000, Page 3
Ritstjóri:
Kristín Birgisdóttir
gsm: 696 3714
netfang: kria@islandia.is
Stjórn:
Iðunn Steinsdóttir, formaður
sími: 553 2804
Sóveig Ebba Ólafsdóttir,
varaformaður
Kristín Helga Gunnarsdóttir, ritari
Margrét Sveinsdóttir, gjaldkeri
Anna Heiða Pálsdóttir og
Oddný Jónsdóttir, meðstjórnendur
Ritnefnd:
Kristín Birgisdóttir
Guðlaug Richter
Guðrún Hannesdóttir
Tölvuumbrot:
Borgar H. Ámason
Prentun: Hjá OSS Prentþjónusta
Forsíðumynd:
Gréta S. Guðjónsdóttir
Eins og í fyrri blöðum á Gréta
heiðurinn að ljósmyndimii á
forsíðunni. Hún starfar sjálfstætt sem
ljósmyndari og er auk annars með
námskciö á eigin vegum í
ljósmyndun.
Ljóð á baksíðu:
Egill Skallagrímsson, 6 ára
Útgefandi:
Börn og bækur
íslandsdeild IBBY
Pósthólf 7191
IS - 107 Reykjavík
Böm og bækur er félagsskapur
áhugafólks sem vill efla bama-
menningu m.a. með útbreiðslu
vandaðra bóka fyrir böm og
unglinga.
BÖRN OG MENNiNG
1/2000 15. árgangur
2 Á góðu róli
Pistill ritnefndar
3 Mér fínnst...
Sigurbjörg Þrastardóttir rithöf-
undur og blaðamaður knúsar
bækur.
4 Um bækur og listina
að lifa
Guðrún Hannesdóttir spjallar
við Vilborgu Dagbjartsdóttur
skáld og kennara sem hlaut
viðurkenningu Bama og bóka
síðastliðið vor.
10 í fótspor frum-
byggjanna
Guðlaug Richter skrifar um bók
Stefáns Aðalsteinssonar, Land-
námsmennirnir okkar: Víking-
ar nema land, sem einnig hlaut
viðurkenningu Bama og bóka
síðastliðið vor.
13 IBBY fréttir
Af vettvangi IBBY-samtakanna
hér og erlendis.
16 „Únglingabækur“ geta
verið stórskaðlegar
Andri Snær Magnason segir
umbúðalaust skoðun sína á
„Únglingabókum“.
19 „Hvað er með ásum?
Hvað er með álfum?“
Anna Heiða Pálsdóttir fjallar
um norræna goðafræði í
íslenskum bamabókum.
27 Einu sinni var...
Sölvi Sveinsson segir okkur af
hverju böm eiga (þurfa) að
lesa ævintýri.
29 Ritdómur um bók
Inga Osk Asgeirsdóttir skrifar
um Söguna afbláa hnettinum
eftir Andra Snæ Magnason.
31 Myndasögur fyrir alla,
börn, konur og kalla
Úlfhildur Dagsdóttir Ijallar
um myndasöguformið.
34 Tíðindi
Helstu viðburðir og ráðstefnur
sem tengjast bömum og ungu
fólki.
33 Samtíðarskáld
Kynning á höfundum sem ný-
lega hafa samið efni fýrir böm
og unglinga.
40 Norrænu barnabóka-
verðlaunin 2000
41 Horftframaní
heiminn
Ásgrímur Sverrisson kvik-
myndagerðarmaður fjallar um
kvikmyndir fyrir böm.
1