Börn og menning - 01.09.2000, Qupperneq 28
BÖRN OG /AENN|N6
- Ég er í góðu sambandi við þau, já, sagði Barði
og kom líka út undir bert loft. Þráðbeinu!“
(Andrés Indriðason, Ævintýralegt samband,
32)
Samtal í þessum dúr gæti reyndar átt sér stað hvar
sem er á íslandi í dag. íslendingar virðast trúa á yfimátt-
úmlega hluti og vitna gjaman í sína fomu trú, næstum
án þess að vita af því, vegna þess að hún býr með okkur
og í okkur, og í komandi kynslóðum líka.
Maðurinn hefúr enn þörf fýrir að vita um tilgang lífs-
ins og samspil sitt við náttúmna og umhverfið. Aukin
iðnmenning og tæknivæðing kallast á við þessa innri
þörf. Næstu kynslóðir eiga skilið að fá uppfyllta hina
óútskýranlegu þrá eftir goðsögninni sem býr í brjóstum
okkar allra. Því er vonandi að íslenskir bamabókahöf-
undar horfi meira til þessa menningararfs - ekki aðeins
til þess hvað er að gerast með álfúm, heldur leiti þeir
einnig á slóðir ása.
Heimildir
Boehmer, Elleke. Colonial and Postcolonial Literature. Oxford:
Oxford University Press, 1995.
Campbell, Joseph með Bill Moyers. The Power ofMyth. New
York: Doubleday, 1988.
Hansen, Walter. Asgard: Entdeckungsfahrt in die gennanische
Götterwelt. Ljósmyndir eftir Eberhard Grames. Bergisch Glad-
bach: Ltibbe, 1986.
Jón Hneftll Aðalsteinsson. „Folk Narrative and Norse Mythology."
AR V: Nordic Yearbook of Folklore 46 (1990), s. 115-122.
Saxby, Maurice. „Myth and Legend“ í International Companion
Encyclopaedia of Children ’s Literature, ritstj. Peter Hunt og Sheila
Ray, 166-176. London: Routledge, 1996.
Ólafur Briem. Norrœn goðafrœði. [1. prentun 1940] Reykjavík:
Iðunn, 1991.
Þorvarður Ámason et.al. „Þar sem brimið svarrar á klakabrynjuðum
klettum.“ Hringborðsumræður um þjóðemi: samskiptanet á lands-
vísu. Vefitr Tímarits Háskóla íslands. Tímarit Háskóla Islands 1.
tbl. 3. árg. (1997). Aðg. 05.10.00 http://www.hi.is/umhi/ut-
gefid/thi/1997/mai/41 .html
Barnabækur
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Dvergasteinn. Erla Sigurðardóttir
myndskr. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1991.
Alan Gamer. The Weirdstone of Brisingamen. London: Collins,
1960.
Andrés Indriðason. Ævintýralegt samband. Reykjavík: Æskan,
1997.
Brian Pilkington og Hildur Hermóðsdóttir. Allt um tröll. Reykja-
vík: Mál og menning, 1999.
Crossley-Holland, Kevin, endurs. Axe-Age, Wolf-Age : a Selection
from the Norse Myths. Hannah Firmin myndskr. London: Deutsch,
1985
Crossley-Holland, Kevin, ritstj. The Faber book ofNorthern
Legends. Alan Howard myndskr. London: Faber and Faber, 1977.
Crossley-Holland, Kevin, ritstj. Northern Lights : Legends, Sagas
and Folk-tales. Alan Howard myndskr. London: Faber and Faber,
1987.
Crossley-Holland, Kevin, endurs. The Norse myths. London :
André Deutsch, 1980.
Elías Snæland Jónsson. Töfradalurinn. Reykjavík: Vaka-Helgafell,
1997.
Guðjón Sveinsson. Snjóhjónin syngjandi. Pétur Behrens myndskr.
Akureyri: Bókaforlag Odds Bjömssonar, 1990.
Guðlaug Richter. Jóra og ég. Ingibjörg Hauksdóttir myndskreytti.
Reykjavík: Mál og menning, 1988.
Guðlaug Richter. Sonur Sigurðar. Þorvaldur Þorsteinsson mynd-
skreytti. Reykjavík: Mál og menning, 1987.
Guðrún Helgadóttir. Ástarsaga úr Jjöllunum. Myndir eftir Brian
Pilkington. Reykjavík: Iðunn, 1981.
Guðrún Sveinsdóttir. Jólasveinajjölskyldan á Grýlubœ. Elín Jó-
hannsdóttir myndskreytti. Reykjavík: Isafold, 1984.
Gunnar Karlsson. Grýlusaga. Reykjavík: Skrípó, 1999.
Haraldur Guðbergsson. Baldursdraumur. Höfundur myndskr.
Reykjavík: Mál og menning, 1980.
Heiður Baldursdóttir. Álagadalurinn. Reykjavík: Vaka-Helgafell,
1989.
Herdís Egilsdóttir. Gegnum holt og hœðir. Höfundur myndskreytti.
Reykjavík: Öm og Örlygur, 1981.
Iðunn Steinsdóttir. Iðunn og eplin. Búi Kristjánsson myndskr.
Reykjavík: Námsgagnastofnun 1987.
Iðunn Steinsdóttir. Þokugaldur. Reykjavík: Iðunn, 1996.
lllugi Jökulsson. Silfurkrossinn. Reykjavík: Bjartur, 1996.
Jenna Jensdóttir og Hreiðar Stefánsson. Blómin í Blájjöllum.
Baltasar myndskr. Akureyri: Bókaforlag Odds Bjömssonar, 1970.
Kristín Steinsdóttir. Kleinur ogkarrí. Reykjavík: Vaka-Helgafell,
1999.
Kristján Jóhannsson. Grýla gamla ogjólasveinarnir: nýjar Grýlu-
sögur handa 5-9 ára börnum. Bjami Jónsson myndskr. Reykjavík:
Leiftur, 1969.
Olsen, Lars-Henrik. Ferð Eiríks til Asgarðs. Guðlaug Richter
þýddi. Reykjavík: Mál og menning, [1987] 1999.
Olsen, Lars-Henrik. Ferð Eiríks til Jötunheima. Guðlaug Richter
þýddi. Erik Hjorth Nielsen myndskr. Reykjavík: Mál og menning,
[1987] 1999.
Ólöf Jónsdóttir. Hestastrákarnir og dvergurinn. Halldór Pétursson
myndskr. Reykjavík: Prentverk, 1969.
Páll H. Jónsson. Berjabítur. Reykjavík: Helgafel!, 1978.
Páll H. Jónsson. Agnarögn. Þorbjörg Höskuldsdóttir myndskr.
Reykjavík: Iðunn, 1979.
Tolkien, J.R.R. Hobbitinn eða Út og heim aftur. Þorsteinn
Thorarensen íslenskaði. Alan Lee myndskr. Reykjavík: Fjölvi,
1997.
Tolkien, J.R.R. Hringadróttins-saga (1. Föruneyti Hringsins:
Fyrsti áfanginn, 2. Föruneyti Hringsins: Níu fótgangendur, 3 :
Homablástur í Hjálmsvirki). Þorsteinn Thorarensen þýddi.
Reykjavík: Fjölvi, 1980-1981.
Úlfar Harri Elíasson. Sól yfir Dimmubjörgum. Höf. myndskr.
Reykjavík: Mál og menning, 1996.
Valdís Óskarsdóttir. Búálfarnir. Katrín Jónsdóttir myndskr.
Reykjavík: Öm og Örlygur, 1979.
Þorgrímur Þráinsson. Margt býr í myrkrinu. Reykjavík: Vaka-
Helgafell, 1997.
Þorgrímur Þráinsson, Nóttin lifnar við. Reykjavík: Fróði, 1998.
Þórarinn Eldjárn. Völuspá í sinni fornu gerð og endursögn Þórar-
ins Eldjárns. Kristín Ragna Gunnarsdóttir myndskr. Reykjavík :
Mál og menning, 1994.
26