Börn og menning - 01.04.2001, Page 42

Börn og menning - 01.04.2001, Page 42
-------------------- BÖRN OG MENN|N6 -------------- Viðurkenningar Barna og bóka Allt frá árinu 1987 hefur félagið Börn og bækur - íslandsdeild IBBY veitt einstaklingum og stofnunum viðurkenningarfyrir framlag til barnamenningar á íslandi. Fimmtíu aðilar hafa hlotið þessar viðurkenningar sem lengi vel voru veittar á sumardaginn fyrsta. ífyrra var brugðið út af þeim vana og það verður einnig gert á þessu ári en athöfnin verður 12. maí næstkomandi í Norrœna húsinu, kl.14 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hér á eftir fer skrá yfir alla þá sem hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá viðurkenningu Barna og bóka. Er viðurkenningarhöfum skipað í flokka eftir listgreinum en nokkrir eru svo fjölhæfir að þeir gætu með réttu verið í tveimur flokkum. Fyrir ritstörf: Guðmundur Ólafsson, 1987 Þorvaldur Þorsteinsson, 1987 (einnig myndir) Sigrún Eldjárn, 1988 (einnig myndir) Guðlaug Richter, 1989 Brian Pilkington, 1989 (einnig myndir) Árni Ámason, 1990 Bryndís Gunnarsdóttir, 1990 Andrés Indriðason, 1991 Jóhanna Steingrímsdóttir, 1991 Kristín Steinsdóttir, 1992 Magnea frá Kleifum, 1992 Vilborg Dagbjartsdóttir, 1992 Friðrik Erlingsson, 1993 Jenna og Hreiðar, 1993 Stefán Aðalsteinsson, 1993 Þórarinn Eldjárn, 1993 Áslaug Jónsdóttir, 1994 (einnig myndir) Iðunn Steinsdóttir, 1994 Vilborg Davíðsdóttir, 1994 Ármann Kr. Einarsson, 1995 Olga Guðrún Árnadóttir, 1996 (einnig söngvar) Gunnhildur Hrólfsdóttir, 1997 Guðrún Helgadóttir, 1999 Yrsa Sigurðardóttir, 2000 Vilborg Dagbjartsdóttir, 2000 Stefán Aðalsteinsson, 2000 Fyrir þýðingar: Sigrún Árnadóttir (1998) Hildur Hermóðsdóttir (1998) Kristín Thorlacius (1998) Hilmar Hilmarsson (1998) Fyrir myndlist: Ragnheiður Gestsdóttir (1988) Anna Cynthia Leplar (1991) Erla Sigurðardóttir (1995) Guðrún Hannesdóttir (1995) Fyrir tónlist: Berþóra Árnadóttir (1987) Egill Friðleifsson (1992) Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson (1999) Fyrir leiklist: Forráðamenn Barnaóperunnar (1988) Hallveig Thorlacius (1988) Herdís Egilsdóttir (1989) Leikfélag Reykjavíkur/Benóný Ægisson (1990) Leiksmiðjan/Ferðin á heimsenda (1990) Þj óðleikhúsið (1991) Jón E. Guðmundsson (1992) Sigríður Eyþórsdóttir (1996) Möguleikhúsið (1997) Helga Arnalds (1999) Fyrir útgáfu: Námsgagnastofnun (1987) Bókaútgáfan Bjallan (1993) Annað: Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka/Ármann Kr. Einarsson (1987) Barnaútvarpið Gunnvör Braga (1990) Bæjar- og héraðsbókasafnið á Selfossi (1997) 40

x

Börn og menning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.