Studia Islandica - 01.06.1964, Page 35
33
Ift:
Þeir, sem höfðu ltll-framburð, báru fram [ault''ir], álftir,
[sjault11], sjálft o. s. frv. Undantekningar voru eftirfarandi:
álftirnar [aulvthirdnar] 2 hljóðhafar
sjálft [sjaulvt11] 1 hljóðhafi.
Einn hljóðhafi (úr Glæsibæjarskólahverfi) las [mjoulg11],
mjólk.
Uppruni hljóðhafa þeirra, er höfðu óraddaðan fram-
burð:
1) 2 hljóðhafar í a. æ. af röddunarsvæðinu.
6 hljóðhafar í b. æ. úr öðrum landshlutum.
I Glerárþorpi, þar sem langmest bar á blönduðum fram-
burði, voru flestir hljóðhafarnir í b. æ. af röddunarsvæðinu
(23 af 25, sem blendingsframburð höfðu).
Helztu niðurstöður.
Raddaðan framburð höfðu......... 73,77%
Óraddaðan framburð höfðu........ 2,62%
Blandaðan framburð höfðu....... 23,61%.
Akureyri.
Skólahverfi Hljóð- hafar Raddaður framb. Óraddaður framb. Blandaður framb.
Akureyrar .... 175 42 35 98
175 42 351 98
ðJc:
Af þeim 98 hljóðhöfum, sem höfðu blandaðan framburð,
varðveittu 91 hreinan ðkh-framburð, 2 ðkh + þk-framburð,
en 5 hreinan þk-framburð. 14 þessara 98 hljóðhafa varð-
veittu raddaða framburðinn einungis í sambandinu ðk.
It:
lth-framburður kom fyrir hjá 81 hljóðhafa - eða 46,29%.
Einn þeirra las [sjaulvt11], sjálft, en allir hinir [sjault11]. Svo
3