Studia Islandica - 01.06.1964, Síða 39
37
ðk:
Af þeim 54 hljóðhöfum, sem blandaðan framburð höfðu,
varðveittu 47 hreinan ðkh-framburð, 1 hafði ðkh + þk-fram-
burð, 2 ðg-framburð og 4 þk-framburð. 9 af þessum 54
hljóðhöfum varðveittu raddaða framburðinn einungis í
sambandinu ðk.
Ýmis afbrigði.
Einn hljóðhafi (í Vopnafjarðarskólahverfi) hafði [1, m, n]
+ linhljóð: álkuna [aulgvna], glampandi [glamþandi],
vœnti [vaindi].
Tveir hljóðhafar, annar í Fellaskólahverfi, hinn í Hjalta-
staðaskólahverfi, höfðu linhljóð [þ, d, §J( g-] í innstöðu á
eftir löngu sérhljóði, en hins vegar oft harðhljóð [ph, th, k/1,
k1'] á eftir rödduðu hljóðunum [1, m, n, rj, ijj].
Dæmi: gnpa [gri:ba|, þytinn [þi:chn], - en glampandi
[glamphandr], vœnti [vainthi] o. s. frv.
U p p r u n i þeirra hljóðhafa, er óraddaðan framburð
höfðu:
1) 7 hljóðhafar í b. æ. af röddunarsvæðinu.
6 hljóðhafar í a. æ. af röddunarsvæðinu.
8 hljóðhafar í b. æ. úr öðrum landshlutum.
Helztu niðurstöður.
Raddaðan framburð höfðu........ 36,97%
Óraddaðan framburð höfðu....... 17,65%
Blandaðan framburð höfðu....... 45,38%.
Seyðisfjörður.
Skólahverfi
Hljóð- Raddaður Óraddaður Blandaður
hafar framb. framb. framb.
Seyðisfjarðar........... 42 1 36 5
5 =
42
1*
36