Studia Islandica - 01.06.1964, Page 42
40
2) 1 hljóðhafi í b. æ. úr S.-Múlas.
1 hljóðhafi í a. æ. úr N.-Múlas., í h. æ. úr S.-Múlas.
3) 1 hljóðhafi í a. æ. úr N.-Múlas., i h. æ. af Snæfellsnesi.
1 hljóðhafi í b. æ. úr S.-Múlas. (Eiðaþinghá).
4) 1 hljóðhafi í a. æ. úr S.-Múlas., í h. æ. frá Seyðisfirði.
1 hljóðhafi í a. æ. úr N.-Múlas., í h. æ. af Snæfellsnesi.
2 hljóðhafar í b. æ. úr N.-Múlas.
1 hljóðhafi í b. æ. af Snæfellsnesi.
5) 1 hljóðhafi í a. æ. úr S.-Múlas., í h. æ. úr Eyjafirði.
6) 5 hljóðhafar í b. æ. úr S.-Múlas.
3 hljóðhafar í a. æ. úr S.-Múlas., í h. æ. úr N.-Múlas.
1 hljóðhafi í a. æ. úr S.-Múlas., í h. æ. úr Skagafirði.
1 hljóðhafi í b. æ. úr N.-Múlas.
3 hljóðhafar í a. æ. úr S.-Múlas., í h. æ. af Suður- og
Vesturlandi.
7) 2 hljóðhafar í b. æ. úr S.-Múlas.
8) 1 hljóðhafi í b. æ. úr S.-Múlas.
9) 2 hljóðhafar í b. æ. úr S.-Múlas.
10) 1 hljóðhafi í b. æ. úr S.-Múlas.
11) 2 hljóðhafar í b. æ. úr S.-Múlas.
1 hljóðhafi í a. æ. úr S.-Múlas., í h. æ. úr N.-Múlas.
1 hljóðhafi í a. æ. úr S.-Múlas., í h. æ. úr Reykjavík.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Rangárvallas., en danskur í h. æ.
Yfirlit þetta sýnir, að af 39 hljóðhöfum, sem höfðu radd-
aðan framburð eða blandaðan, rekja 15 ættir (aðra eða báð-
ar) til röddunarsvæðisins. Víst verður að telja, að rödduðu
hljóðin í framburði hinna 24 séu leifar eldri framburðar
þar í sýslunni.
Hélztu niðurstöður.
Raddaðan framburð höfðu......... 0,90%
Óraddaðan framburð höfðu...... 82,43%
Blandaðan framburð höfðu....... 16,67%.