Studia Islandica - 01.06.1964, Page 53
51
1 hljóðhafi í a. æ. af vestra blendingssvæði, í h. æ. af
kv-svæðinu.
1 hljóðhafi í b. æ. af kv-svæðinu.
Helztu niðurstööur.
1 Mýrasýslu lýkur vestra blendingssvæði, en kv-svæð-
ið hefst.1
hv-framburð höfðu.................. 6,48%
kv-framburð höfðu................. 89,81%
Blandaðan framburð höfðu......... 3,70%.
Hnappadalssýsla.
Hljóðkannaðir voru 29 hljóðhafar.
hv-framburð höfðu.................. 0,00%
kv-framburð höfðu................. 89,66%
Blandaðan framburð höfðu......... 10,34%.
Blendingshljóðhafarnir, 3 að tölu, höfðu + khv-fram-
burð. Tveir þeirra voru í Miklaholtsskólahverfi, en einn í
Eyjaskólahverfi. Þeir voru allir ættaðir úr Hnappadalssýslu
og framburður þeirra því varla að fenginn.
Snæfellsnessýsla.
Hljóðkannaðir voru 206 hljóðhafar.
hv-framburð höfðu............... 0,00%
kv-framburð höfðu............... 99,51%
Blandaðan framburð höfðu........ 0,49%.
Aðeins einn hljóðhafi (í Breiðuvíkurskólahverfi) hafði
blandaðan framburð ([xw + k''v]). Var hann í a. æ. úr V.-
Skaftafellssýslu, og skýrir það framburð hans.
Dalasýsla.
Hljóðkannaðir voru 85 hljóðhafar.
hv-framburð höfðu................ 0,00%
kv-frainburð höfðu............... 98,82%
Blandaðan framburð höfðu......... 1,18%.
1 1 grein í Menntamálum XXIII., 3. h. 1950, taldi Björn Guðfinns-
son, að mörkin milli mállýzkusvseðanna væru um Norðurá.
L