Studia Islandica - 01.06.1964, Page 67
65
1 blandaða framburðinum var [rjg] í allmörgum orðum.
Voru allir hljóðhafarnir, sem íjg-framburð höfðu að meira
eða minna leyti, ættaðir úr Skagafirði.
Akraskólahverfi.
Hljóðkannaðir voru 18 hljóðhafar.
íjg-framburð hafði .......... 1 - eða 5,56%
íj-framburð höfðu............ 9 - eða 50,00%
Blandaðan framburð höfðu ... 8 - eða 44,44%.
Þeir, sem ijg-framburð höfðu að meira eða minna leyti,
voru Skagfirðingar að uppruna að því undanskildu, að tveir
áttu aðra ætt vestar. I blandaða framburðinum var [tjg-]
fremur fátítt.
Hofsskólahverfi.
Hljóðkannaðir voru 9 hljóðhafar.
ij§-framburð höfðu........... 2 - eða 22,22%
íj-framburð höfðu............ 2 - eða 22,22%
Blandaðan framburð höfðu ... 5 - eða 55,56%.
f blandaða framburðinum gætti íj^-framburðar álíka mik-
ið og hins. Var einn blendingshljóðhafanna Skagfirðingur í
báðar ættir, tveir röktu aðra ætt til Rangárvallasýslu, en
einn aðra ætt til Svarfaðardals. Vitneskju vantar um ætt
eins þeirra.
Annar þeirra, sem hreinan íjg-framburð höfðu, var Skag-
firðingur í báðar ættir, en hinn rakti aðra ætt til Svarfaðar-
dals.
Dalvíkur-, Árskógs- og Amamesskólahverfi.
Hljóðkannaðir voru 64 hljóðhafar.
r)g--framburð höfðu......... 27 - eða 42,19%
íj-framburð höfðu........... 9 - eða 14,06%
Blandaðan framburð höfðu ... 28 - eða 43,75%.
Hjá flestum blendingshljóðhöfum var ij<4r-framburður tíð-
ari en hinn. Mjög fátíður var hann þó hjá 7 þeirra.
5