Studia Islandica - 01.06.1964, Page 68
66
Uppruni þeirra hljóðhafa, er xyframburö höfðu, var
sem hér segir:
3 hljóðhafar í b. æ. úr Eyjafirði.
2 hljóðhafar í a. æ. úr Eyjafirði, í h. æ. úr N.-ísafjarðars.
2 hljóðhafar í b. æ. af Suðurlandi.
2 hljóðhafar í a. æ. úr Eyjafirði, í h. æ. úr S.-Þingeyjars.
og Húnavatnss.
Húsavík.
Hljóðkannaðir voru 40 hljóðhafar.
qg-framburð höfðu............ 20 - eða 50,00%
i]-framburð höfðu............ 4 - eða 10,00%
Blandaðan framburð höfðu ... 16 - eða 40,00%.
1 blandaða framburðinum gætti qg-framburðar meira en
r]-framburðar hjá flestum hljóðhöfum, enda var hann ekki
fjarska fátíður hjá neinum þeirra.
Þeir hljóðhafar, er höfðu hreinan ij-framburð, áttu allir
ættir utan Húsavíkur. Var einn í b. æ. úr N.-Þingeyjarsýslu,
annar úr Eyjafirði (hafði dvalizt um skeið í Reykjavík).
Hinir voru ættaðir úr S.-Þingeyjarsýslu að öðru leyti en því,
að annar þeirra átti aðra ætt sína að rekja til Mýrasýslu.
N úpaskólahverf i.
Hljóðkannaðir voru 11 hljóðhafar.
ijg-framburð höfðu........... 3 - eða 27,27%
íj-framburð höfðu............ 5 - eða 45,45%
Blandaðan framburð höfðu ... 3 - eða 27,27%.
1 blandaða framburðinum var heldur meira um [ij]
en [íjg].
Þeir hljóðhafar, er höfðu hreinan íj-framburð, áttu ættir
í Þingeyjarsýslum að því undanteknu, að einn var Vestfirð-
ingur í aðra ætt.
Áður var getið um þrenns konar framburð orðsins
unglingur. Ef litið er á framburð þess hjá öllum hljóðhöf-