Studia Islandica - 01.06.1964, Page 72
70
rl-framburð á víxl. Þó var rl-framburðurinn fátíðari hjá
þeim öllum og kom aðeins fyrir á einu orði (árla).
Uppruni hljóðhafa þeirra, er höfðu blandaðan fram-
burð:
1 hljóðhafi í b. æ. úr Mjóafirði.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Rangárvallas., í h. æ. úr Norðfirði.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Vöðlavík, í h. æ. úr Hornafirði.
Hélztu niðurstöður.
1 Neskaupstað var rdl-, rdn-framburður ríkjandi í máli
barna. Hreins rl-, rn-framburðar varð ekki vart, en lítil-
lega bar á blönduðum framburði. Ekki varð vart dl-, dn-
framburðar.
rdl-, rdn-framburð höfðu......... 95,71%
rl-, rn-framburð höfðu........... 0,00%
Blandaðan framburð höfðu......... 4,29%.
Suður-Múlasýsla.
Skólahverfi Hljóð- hafar rdl-, rdn- framb. rl-, rn- framb. Blandaður framb.
Skriðdals 6 5 0 1
Valla 6 6 0 0
Eiða 12 12 0 0
Norðfjarðar 6 6 0 0
Helgustaða 10 7 0 3
Eskifjarðar 47 40 0 7
Reyðarfjarðar 24 23 0 1
Fáskrúðsfjarðar 9 0 1 8
Búða 45 42 0 3
Stöðvar 10 5 0 5
Breiðdals 20 7 0 13
Beruness 5 1 2 2
Búlands 22 10 2 10
222 164 5 53
Þeir 58 hljóðhafar, sem höfðu rl-, rn-framburð, hrein-
an eða blandaðan, voru allir upp fæddir í fjörðum Suður-