Studia Islandica - 01.06.1964, Síða 73
71
Múlasýslu og áttu þar ættir — aðra eða báðar — að tveimur
undanskildum. Var annar þeirra úr Norður-Múlasýslu og
Þingeyjarsýslu, en hinn norskrar ættar. Nokkrir röktu aðra
ætt til Austur-Skaftafellssýslu, og 8 hljóðhafar áttu aðra
ætt á Norðurlandi eða Norðausturlandi.
Af þeim hljóðhöfum, sem blandaðan framburð höfðu,
varðveitti aðeins einn hreinan ?7-framburð, en 2 hreinan rn-
framburð. Hreinan rdZ-framburð höfðu 14 þessara hljóð-
hafa og 21 hreinan rd?i-framburð. Yfirleitt var rl-, rn-fram-
burðurinn fátíðari en rdl-, rdn-frb. hjá þeim, sem blandað-
an framburð höfðu, einkum á fjörðunum norðan Beruness-
hrepps. Kom hann oft aðeins einu sinni eða tvisvar fyrir
hjá sama hljóðhafa og þá venjulega í sjaldgæfum orðum.
1 lestri barnanna varð ekki vart dl-, dn-framburðar.
Helztu niðurstöður.
I Suður-Múlasýslu var rdl-, rdn-framburður aðalfram-
burður barna. Hann var aigerlega ríkjandi á Héraði, og líkt
er að segja um nyrztu firði sýslunnar. I suðurhlutanum var
mikið um blendingsframburð. 1 Fáskrúðsfjarðarhreppi og
tveim syðstu hreppum sýslunnar gætti rl-, rn-framburðar
til jafns við rdl-, rdn-framburð.
rdl-, rdn-framburð höfðu........... 73,87 %
rl-, rn-framburð höfðu............. 2,25%
Blandaðan framburð höfðu........... 23,87%.
Austur-Skaftafellssýsla.
,, . Hljóð- rdl-, rdn- rl-, rn- Blandaður
Skolahverfi hafar framb. framb. framb.
Bæjar..................... 6 0 2 4
Hafnar.................... 10 15 4 5
Nesja..................... 11 0 4 7
Mýra....................... 8 0 6 2
Borgarhafnar.............. 13 0 8 5
Hofs...................... 11 12 0 10
59
2
24
33