Studia Islandica - 01.06.1964, Page 113
111
Uppruni hljóðhafa þeirra, er flámœltir voru:
1) 2 hljóðhafar í b. æ. úr Árness.
2 hljóðhafar í a. æ. úr Árness., í h. æ. úr S.-Múlas.
2) 4 hljóðhafar í b. æ. úr Árness.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Árness., í h. æ. úr N.-Múlas.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Rangárvallas., í h. æ. úr Árness.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Rangárvallas., í h. æ. frá Álfta-
nesi.
1 hljóðhafi í a. æ. frá Akureyri, í h. æ. úr Árness.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Rangárvallas., en heimild vant-
ar um h. æ.
3) 1 hljóðhafi í a. æ. úr Árness., í h. æ. úr Reykjavík.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Reykjavík og Árness., í h. æ. úr
Rangárvallas.
1 hljóðhafi í b. æ. úr A.-Skaftafellss.
4) 1 hljóðhafi í a. æ. úr Árness., í h. æ. úr S.-Múlas.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Árness., en heimild vantar
um h. æ.
5) 1 hljóðhafi í b. æ. úr Árness.
6) 1 hljóðhafi í a. æ. úr Gullbringus., í h. æ. úr Árness.
7) 1 hljóðhafi í a. æ. úr Árness., í h. æ. úr Skaftafellss.
8) 3 hljóðhafar í b. æ. úr Árness.
9) 4 hljóðhafar í b. æ. úr Árness.
2 hljóðhafar í a. æ. úr A.-Skaftafellss., í h. æ. úr
S.-Múlas.
1 hljóðhafi í b. æ. úr Borgarfjarðars.
10) 2 hljóðhafar í b. æ. úr Árness.
11) 2 hljóðhafar í b. æ. úr Árness.
12) 4 hljóðhafar í b. æ. úr Árness.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Árness., í h. æ. úr Borgar-
fjarðars.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Skerjafirði, í h. æ. frá Sauðár-
króki.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Árness., í h. æ. úr Árness. og
Reykjavík.