Studia Islandica - 01.06.1964, Page 126
124
Uppruni hljóðhafa þeirra, er einhljóðaframburð höfðu,
hreinan eða blandaðan:
1) 3 hljóðhafar í a. æ. úr Dalas., í h. æ. úr Snæfellsness.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Dalas., í h. æ. af Vestfjörðum.
2) 11 hljóðhafar í b. æ. úr Dalas.
2 hljóðhafar í b. æ. af Vestfjörðum.
6 hljóðhafar í a. æ. úr Dalas., í h. æ. af Vestfjörðum.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Dalas., í h. æ. úr Snæfellsness.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Hnappadalss., í h. æ. af Vestfj.
1 hljóðhafi í a. æ. úr Dalas., en óvíst um h. æ.
Vitneskju vantar um uppruna tveggja hljóðhafa.
Yfirlitið sýnir, að a. m. k. 15 hljóðhafar af þeim 28, sem
einhljóðaframburð höfðu að meira eða minna leyti, eru ætt-
aðir úr Dalasýslu og öðrum byggðarlögum utan Vestf jarða-
kjálkans. Virðist einhljóðaframburðurinn því hafa nokkrar
rætur í Dölum (norðan til).
Helztu niðurstöður.
Einhljóðaframburð höfðu............ 4,71%
Tvíhljóðaframburð höfðu ........... 67,06%
Blandaðan framburð höfðu.......... 28,24%.
Athuganir á framburði fullorðins fólks fóru fram í nokkr-
um hreppum, einkum vestan og norðan til í sýslunni. Höfðu
allir hljóðhafar, er kannaðir voru, hreinan tvíhljóðafram-
burð.
Austur-Barðastrandarsýsla.
Skólahverfi
Hljóð- Einhljóða- Tvíhljóða- Blandaður
hafar framb. framb. framb.
Geiradals.................... 12 0 1 li
Reykhóla..................... 5 0 1 4
Gufudals..................... 9 0 0 9
Múla......................... 4 0 0 4
Flateyjar.................... 16 0 0 16
46
0
21
44