Studia Islandica - 01.06.1964, Page 156
154
U p p r u n i hljóðhafa þeirra, er blandaðan framburð
höfðu:
1) 3 hljóðhafar í b. æ. af Vesturlandi.
Hélztu niðurstöður.
Önghljóðaframburð höfðu......... 93,48%
Lokhljóðaframburð höfðu........... 0,00%
Blandaðan framburð höfðu.......... 6,52%.
1 máli fullorðins fólks bar miklu meira á lokhljóðafram-
burði. Af 11 hljóðhöfum, sem kannaðir voru, höfðu 9 lok-
hljóðaframburð, en 2 blandaðan framburð.
Vestur-Barðastrandarsýsla.
Skólahverfi Hljóð- hafar qð, vð gð, þð Blandaður framb.
Barðastrandar 18 18 0 0
Rauðasands 23 23 0 0
Patreksfjarðar 46 44 0 2
Tálknafjarðar 14 14 0 0
Dala 9 9 0 0
Suðurfjarða 14 14 0 0
124 122 0 2
Hjá 8 hljóðhöfum, sem önghljóðaframburð höfðu, kom
fyrir lokhljóðsframburður í styggðust. Blendingshljóðhaf-
arnir 2 höfðu hreinan vð-framburð, en ýmist [qð] eða [gð]
(qð oftar). Þeir voru báðir ættaðir af Barðaströnd.
Hélztu niðurstöður.
Önghljóðaframburð höfðu......... 98,39%
Lokhljóðaframburð höfðu........... 0,00%
Blandaðan framburð höfðu.......... 1,61%.
Framburður fullorðins fólks virtist að ýmsu leyti allfrá-
brugðinn þessu. Raunar höfðu 16 (af 19) önghljóðafram-
burð, en sumir þeirra báru öðru hverju fram tvívaramælt
önghljóð+ [<j]: hefði [heþdi]. Fyrir kom einnig framburð-