Studia Islandica - 01.06.1964, Page 158
156
Þessir hljóðhafar voru allir Vestfirðingar að uppruna.
Framburður fullorðins fólks virtist svipaður því, sem frá
var greint, varðandi samböndin fð, gð. Af 29 hljóðhöfum
höfðu 23 önghljóðin [qð, vðj, 3 höfðu q<j-, vd-framburð og
3 blandaðan framburð.
ísafjörður.
Skólahverfi Hljóð- hafar qð, vð gð, þð Blandaður framb.
ísafjarðar 154 151 0 3
154 151 0 3
Meðal þeirra, sem önghljóðaframburð höfðu, voru 26
hljóðhafar, sem báru fram [§■] í styggðust. Blendingshljóð-
hafarnir 3 höfðu hreinan vð-framburð, en ýmist [qð] eða
[§ð]. Tveir þeirra voru Norðlendingar í a. æ., en hinn þriðji
Vestfirðingur að uppruna.
Helztu niðurstöður.
önghljóðaframburð höfðu......... 98,05%
Lokhljóðaframburð höfðu......... 0,00%
Blandaðan framburð höfðu........ 1,95%.
Framburður á sambandinu fl:
Skólahverfi Hljóðhafar Orð og framburður
Isafjarðar 1 tafli [thavh], einnig [thafli] og [thaþli].
11 1 afl [afj].
19 1 tafli [thafli].
11 1 tafli [thafh], einnig [thaþh].
11 1 tafli [thafli], afl [afl].
5
Þessir hljóðhafar voru allir Vestfirðingar að uppruna.