Studia Islandica - 01.06.1964, Side 159
157
Framburður fullorðins fólks virtist áþekkur því, sem frá
var greint, varðandi samböndin fð, gð. Af 35 hljóðhöfum
höfðu 24 önghljóðin [qð - vð], 3 höfðu qd-, vql-framburð og
rd-framburð, 1 lokhljóðaframburð, en 6 ýmist lokhljóð eða
önghljóð. Við rannsókn á framburði eins hljóðhafa komu
samböndin gð, vð ekki fyrir, hins vegar sambandið rð, sem
hann bar fram [ rd ].
Nokkrir þessara hljóðhafa voru aðfluttir, og má því vera,
að vestfirzk sérkenni séu fátíðari en ætla mætti, miðað við
fjölda hljóðhafa.
N orður-ísaf jarðarsýsla.
Skólahverfi Hljóð- hafar qð, vð £ð, þð Blandaður framb.
Hóls 38 37 0 1
Hnífsdals 24 24 0 0
Arnardals og Skutulsf j. .. 16 16 0 0
Súðavíkur 18 18 0 0
ögurs 5 5 0 0
Reykjarfj. og Nauteyrar. 17 16 0 1
Snæfjalla 2 2 0 0
Grunnavíkur 14 14 0 0
Hesteyrar 8 8 0 0
Sæbóls 8 8 0 0
Látra 15 13 0 2
165 161 0 4
Meðal þeirra, sem önghljóðaframburð höfðu, voru 12
hljóðhafar, sem báru fram [£] í styggðmt.
Blendingshljóðhafarnir 4 höfðu hreinan vð-framburð í
lestri, en 2 þeirra höfðu qd-, vd-framburð í tali samkvæmt
umsögn kennara. — Allir blendingshljóðhafamir vom Vest-
firðingar að uppruna.
Helztu niðurstöður.
önghljóðaframburð höfðu......... 97,58%
Lokhljóðaframburð höfðu........... 0,00%
Blandaðan framburð höfðu.......... 2,42%.