Studia Islandica - 01.06.1964, Page 161
159
Skólahverfi Hljóð- hafar qð, vð £ð, þð Blandaður framb.
Fells 7 5 0 2
Óspakseyrar 7 5 0 2
Bæjar 13 10 0 3
91 64 0 271
Meðal þeirra, sem önghljóðaframburð höfðu, voru 17
hljóðhafar, sem báru fram [g] í styggðust. Af blendings-
hljóðhöfunum (27) höfðu 21 hreinan vð-framburð, og hjá
flestum var [qð] tíðara en [gð].
U p p r u n i hljóðhafa þeirra, er blandaöan framburð
höfðu, var sem hér segir:
1) 20 hljóðhafar í b. æ. úr Strandas.
4 hljóðhafar í a. æ. eða b. æ. af Norðurlandi.
2 hljóðhafar í a. æ. úr Strandas., í h. æ. frá Isafirði.
1 hljóðhafi í b. æ. úr Barðastrandars.
Yfirlit þetta sýnir, að lokhljóðaframburður blendings-
hljóðhafanna er yfirleitt ekki að fenginn.
Helztu niöurstööur.
önghljóðaframburð höfðu......... 70,33%
Lokhljóðaframburð höfðu......... 0,00%
Blandaðan framburð höfðu........ 29,67%.
Framburður á samböndunum fl, fn:
Skólahverfi Hljóðhafar Orð og framburður
Kaldrananess 1 Hrófbergs . . 1 tafli [thafli], afl [afl], jafna [jafna]. tafli [thafh], afl [afl], jafna [jafna].
2
1 máli fullorðins fólks bar miklu meira á lokhljóðunum,
varðandi samböndin fð, gð. Með tilliti til þessara atriða var