Studia Islandica - 01.06.1964, Page 166
164
Með þeim, sem önghljóðaframburð höfðu, eru taldir 25
hljóðhafar, sem báru fram [£] í byggð. Af blendingshljóð-
höfunum höfðu 52 hreinan vð-framburð, en 36 hreinan gð-
framburð. Önghljóðin virtust mun tíðari við sjávarsíðuna, en
sums staðar í innsveitum voru þau sjaldgæfari en lokhljóðin.
Helztu niðurstöður.
önghljóðaframburð höfðu......... 48,85%
Lokhljóðaframburð höfðu......... 22,30%
Blandaðan framburð höfðu........ 28,85%.
Framburðurinn [jarclnesk1'], jarðnesk, kom fyrir hjá 17
hljóðhöfum í sýslunni.
Akureyri.
Skólahverfi Hljóð- hafar qð, vð éð, þð Blandaður framb.
Akureyrar . . .. 175 129 3 43
175 129 3 43
Með þeim, sem önghljóðaframburð höfðu, eru taldir 24
hljóðhafar, sem báru fram [§] í byggð. Af blendingshljóð-
höfunum höfðu 31 hreinan vð-framburð, en aðeins 7 hreinan
gð-framburð. Má því segja, að lokhljóðin hafi verið fremur
fátíð í þessum samböndum.
Helztu niðurstöður.
önghljóðaframburð höfðu......... 73,71%
Lokhljóðaframburð höfðu......... 1,71%
Blandaðan framburð höfðu........ 24,57%.
Á Akureyri kom fyrir framburðurinn [dipkaðv], dýpk-
aðu, hjá 7 hljóðhöfum. Þá höfðu og 16 hljóðhafar framburð-
inn [jarclnesk'1], jarðnesk.