Studia Islandica - 01.06.1964, Page 169
167
Seyðisfjörður.
Hljóðkannaðir voru 42 hljóðhafar.
önghljóðaframburð höfðu.......... 100,00%
Lokhljóðaframburð höfðu............ 0,00%
Blandaðan framburð höfðu....... 0,00%.
Neskaupstaður.
Hljóðkannaðir voru 70 hljóðhafar.
önghljóðaframburð höfðu.......... 100,00%
Lokhljóðaframburð höfðu............ 0,00%
Blandaðan framburð höfðu....... 0,00%.
Suður-Múlasýsla,
Hljóðkannaður var 221 hljóðhafi.
Önghljóðaframburð höfðu........... 99,55%
Lokhljóðaframburð höfðu............ 0,00%
Blandaðan framburð höfðu.......... 0,45%.
Aðeins einn hljóðhafi (í Reyðarfjarðarskólahverfi) hafði
blandaðan framburð (hreinan vð-framburð, en ýmist [qð]
eða [gð]). Hann var ættaður úr Suður-Múlasýslu, en hafði
umgengizt Norðlendinga, og getur það skýrt framburð hans.
Austur-Skaftafellssýsla.
Hljóðkannaðir voru 59 hljóðhafar.
önghljóðaframburð höfðu.......... 100,00%
Lokhljóðaframburð höfðu............ 0,00%
Blandaðan framburð höfðu.......... 0,00%.
Vestur-Skaftafellssýsla.
Hljóðkannaðir voru 89 hljóðhafar.
önghljóðaframburð höfðu.......... 100,00%
Lokhljóðaframburð höfðu............ 0,00%
Blandaðan framburð höfðu........ 0,00%.