Studia Islandica - 01.06.1964, Side 199
197
hefðu framgómmælt eða uppgómmælt lokhljóð í slíkri stöðu,
þ. e. segðu [fauijj^elsi] og [rei:khjelsi] eftir venju um góm-
mælt lokhljóð + [e] eða bæru fram [fauijgelsi], [rei:khelsi]
o. s. frv.
Athugun þessi, sem var einn þáttur yfirlitsrannsóknanna,
fór fram á öllum stöðum, þar sem hljóðkönnun var fram-
kvæmd. Náði hún því til 6520 hljóðhafa alls. 1 eftirfarandi
yfirliti verður - fyrir hentugleika sakir - aðeins getið þeirra,
sem höfðu síðarnefnda framburðinn að meira eða minna
leyti. Þeir, sem höfðu hann hreinan, eru í dálkinum, sem
merktur er með ge, khe. Höfðu þeir uppgómmælt lokhljóð í
öllum próforðum af þessu tagi, sem fyrir komu. I síðasta
dálkinum eru þeir, sem höfðu hvorn tveggja framburðinn.
Kaupstaðir og sýslur Hljóð- hafar ge, khe Blandaöur framburður
Reykjavik . . 2200 12 - eða 0,55% 1 - eða 0,05%
Hafnarfjörður 220 2-eða 0,91% 8 - eða 3,64%
Gullbringusýsla 272 4 - eða 1,47% 0 - eða 0,00%
Kjósarsýsla 108 1-eða 0,93% 0 - eða 0,00%
Akranes 135 0 - eða 0,00% 2 - eða 1,48%
Borgarfjarðarsýsla . . . 44 0-eða 0,00% 0 - eða 0,00%
Mýrasýsla 108 0 - eða 0,00% 4 - eða 3,70%
Hnappadalssýsla 29 0 - eða 0,00% 0 - eða 0,00%
Snæfellsnessýsla 206 1 - eða 0,49% 6-eða 2,91%
Dalasýsla 85 4 - eða 4,71% 11 - eða 12,94%
A.-Barðastrandarsýsla . 46 7-eða 15,22% 0-eða 0,00%
V.-Barðastrandarsýsla . 124 1 - eða 0,81% 0 - eða 0,00%
V.-lsafjarðarsýsla . . . . 135 1 - eða 0,74% 0-eða 0,00%
Isafjörður 154 5-eða 3,25% 0 - eða 0,00%
N.-fsafjarðarsýsla . . . . 165 5-eða 3,03% 0-eða 0,00%
Strandasýsla 91 28 - eða 30,77% 0-eða 0,00%
V.-Húnavatnssýsla . . . . 60 0-eða 0,00% 2-eða 3,33%
A.-Húnavatnssýsla . . . 100 1-eða 1,00% 7 - eða 7,00%
Skagafjarðarsýsla . . . . 201 0- eða 0,00% 13 - eða 6,47%
Siglufjörður 114 0-eða 0,00% 6 - eða 5,26%
Eyjafjarðarsýsla 305 1 - eða 0,33% 20 - eða 6,56%
Akureyri 175 0 - eða 0,00% 8 - eða 4,57%
S.-Þingeyjarsýsla 240 27 - eða 11,25% 33 -eða 13,75%