Röðull - 01.04.1937, Síða 2

Röðull - 01.04.1937, Síða 2
2 slðari árum, aó þoir séu stórorðir en lítilvirkir, að orðin og athafnirnar séu ekki samferóa,en fari jafnvel oft i gagnstæðar áttir. nér skal enginn endanlegur dómur lagður á sannleiksgildi slikra ummæla. þó skal á það hent, að þeir, sem eiga ein- hverjar hugsjónir til að herjast fyrir hljóta að jafnaði að tala um þær og undirhha jaroveginn löngu áður en nokkur árangur er sjáanlegur, enda er það svó, að um margar hugsjónir mannsandans hefir staðió þrotlaus styrr, ekki um áratugi}held- ur um aldir og sá harátta stendur enn þann dag 1 dag. Tjngmennafálagar þurfa því ekki að missa trána á málstað sinn} þótt margar hugsjónir þeirra hafi ekki enn klæðst holdi veruleikans. Hitt er annaó málj að ungmennafélagar hafa oft fengið minnú áork -að en þeir hefðu gjarna viljaó og mun þeim það fyllilega ljóst sjálfum. Ea hvað gagnrýni i garó ungmennafélaganna snertir5 þá er skynsamlegt og sjálfsagt að taka hana til yfirvegunar} og þá hlýt -ur sérhver ungmennafélagi að leggja fyrir sjálfan sig þessa spurningu: Hefi ég gert það} sem ég hefi getað til að vinna áhugamálum félags mins gagn”? Gúðir ungmonnafélagar! yorio er aó koma og sólin hækkar óðum á himni. f hönd fara langir og hjartir dagar með óteljandi verkefni} sem hiða árlausnar. pessi verkefni verða ekki leyst} nema einhveróir' leggi það á sig aö vinna þau. eel alveg sama máli gegnir um áhugamál ungmennafélaganna, þau veróa ekki unnin nema ungmennafélagarnir leggi sjálfir hönd á plóginn. peir verða fyrst og fremst sjálfir að veita hugsjónum sínum öruggt hrautargengi og færa fórnir til að tryggja framgang þeirra,. En þegar áhugamál okkar verða orðin að veruleika og draumarnir að staðreyndum, þá verður lengri sólar- gangur I lífi ungmennafélaganna. pá haðast fslenskt jgéðlíf i morgunroða hjartari og hetri daga. Tjagmennafélagar! yorið er að koma.yerkefnin hlða.L&náið og þjóðin kallar á alla gegna menn og góðar konur til samvinnu,drengskapar og dáóa. ueð hestu kveðón til allra ungmennafélaga, Eyrir hönd stjórnar U.¥. S.E. Eirlkur G-.Brynjólfsson

x

Röðull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Röðull
https://timarit.is/publication/1545

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.