Röðull - 01.04.1937, Blaðsíða 23
Sú litla gleði, sem gaf eg öðrum
var goldin med beiskju. og sorgum.
23
Eg sigli í burt, J>ví sólin er linigin
ad svölum dottandi bárum.
Eg hugsa um ]?ad allt, sem eg elskadi heima
og allt sem eg kvaddi med tárum. —
Eg finn skilnadarkossinn frá köldum vðrum
þeirrar konu, sem heitast eg unni,
medan fleyid mitt berst út í blárökkur hafsins
og hlærinn hvíslar í runni.
Valdimar Hólm Hallstad.
Ýmislegt.
Þetta töluhlad kemur seinna út en til var ætlast
vegna annríkis fjölritarans. Af sömu ástædu er ekki hægt
ad segja um, hvenær næsta töluhlad kemur út, en þad
verdur svo fljótt, sem unnt er.
Heradsmót 11» M. S, E. verdur væntanlega hád ad
Hrafnagili snemma í júní n.k. öllum ungmennafélögum
kring um Eyjafjörd verdur hodin þátttaka.
í rádi er ad endurreisa Ungmennafé1ag Akureyrar á
næstunni. Er ]?ad hid mesta glediefni öllum -ungmenna-
félögum.
Iíérmed er heitid á ungmennafélaga ad senda :,Rödli"
stuttar ritgerdir, sögur og kvædi.
Stjórn U. M. S. E. óskar öllum ungmennafélögum nær
og f jær gledilegs stunars—