Röðull - 01.04.1937, Blaðsíða 19
19
jdhannes óli þakkaði jðni Hjálmarssyni fyrir kom-
una og lét jafnframt í ljðsi þá von að "Halkiíinn”
svo og önnur félög þau er á sama grundvelli störf-
uðu innan þessa héraðs, ættu öll eftir að samein-
ast undir merki IT.m.S.E.
Er hér var komið^ var störfun'þingsins talið
lokið ? en samkvæmt öeiðni TT.M. F. "Reynir” var
þingslitum frestað þar til síðar.
Xl. B var þingfundur settur á ný. yar J>á saman
kominn auk þingfulltrúa mannfjöldi mikill ár sveit
inni er sat fyrir rjákandi kaffíboróum. var þá
þinggerðin lesin upp og síð'm borin undir
atkvæði. Hlaut hiín samþykki í einu hljéði. þá
þakkaði þingforseti f.h. þingfulltrua u.m.F.”
«Reyni með nokkriim orðum alla þá gestrisni og hlýju
sem þeir hefðu notið og hann teldi að ömeitanlega
mundi eiga sinn sterka þátt £ hversu störf þess
hefðu tekist. pfhenti hann félaginu hréf með nokkr
\im krén-um, sem hann sagði að skyldi vera lítill
þakklætisvottur frá þeim. Rét harn í ljós þá osk
að því yrói varið til styrktar sundkennslu'I
hreppnum. sagði hann þvl næst slitió 16. þingi
U.M. SE.
Ték ná til máls formaður. u.M.F. ”Reynis-,J ,/\ngan-
týr jéhannsson hauö hann I nafni þess' gesti alla
velkomna. pýsti hann þvl næst yfir} að um þessar
mundir væru liðin 30 ár frá stofnun þess og vildi
það nota þetta tækifæri til að minnast. þess. .
prap hann á nokknr atriöi ilr sögu þcss og störfum
og hað menn slðan gera sér gott af þvi sem fram
væri reitt, yar ntl ésleitilega tiltekiö og dugði
þar margur vel} en jafnan kom þar einn diskur og
kanna er annað þraut y svo helst kom mönnum 1 hug
er þeir þreyttu drykkjuna í tftgörðum for'ðum,
Tolcu nií tungur manna að liokast og urð-u ræðuhöld
all fjörug. yarð af ’þeim ljéslega séð að u.M.F.
”Reynir« er og hefir jaí'nan verið eitt hið glæsi-
legasta og öflugasta ungmennafélag. hér um sléðir
yer það ánægjulegt að heyra hversu forráðamenn