Röðull - 01.04.1937, Page 6
6
yr<ði lialdið íTfram. Svoliljdðrndi tillaga kom fram:
( þingskj. II) 16. þing u.M. S.E. -samþykkir aó
felo vænttinlegri héraðsstj drn að annast iltgáfa
”Eöðuls” þetta ár } minnst 4 fbl. sem hvert væri
um 16 "bls. 1 sama broti og að undanförnu.
Ang. E. Jöhannsson”
Tillagan borin upp og samþykkt meó öLlum greidd
-um atkvæöum. Mflið þarmeð tekió \ít af dagskró.
VIII. Bindindismál.'
pramsögu hafði Marino þorsteinsson. Talaði hann
nokkuð um þaö hvernig þeim máltun væri mí komið I
landinu. Taldi hann aó mi væri hafin I landinu
svo öflug hreifing til títrýmingar tífengis, að
nokkur von væri mí um sigur. Taldi hann að nauð._
synlegt væri aó u.M.S.E, tæki upp samvinnu við
ýmsa, þtí aóilja sem nd væru.að rísa upp og verða
hlutgengir liðsmenn I baráttumni gegn áfenginu.
L'a& ha.nn upp I þvl sambandi tillögur. sem sámþykkt
-ar voru í þessum efnum fí fundi presta og leik-
manna 5 höldnum á ikureyri s.l. surnar..
Þfí tök til mtfls Eiríkur Bryniólfsson, talaói
hann um hve mikla þyðingu þetta mál hefði f slnum
augum og hversu öviðunnndi.þaö ástand væri Sem nd
ríkti I landinu. sörstaklega beindi hann athygli
fulltriía' að þeim trufLunum, sem ættu sör stað á
opinberum samkomum af völdum drukkinna manna/
G-at hann þess að ú síðasta he'raósþingi hefði m.a .
verið samþykkt áskorun til lögreglustjörans um að
hann sæi til þess aö hægt yrði að fá ökeypis lög-
regluvernd á samkomu.m; en hann hafði talið það ó-
gerlegt að koma þvl I kring. TalCLÍ hann þingið
ýerðá að gera einhverjar ráóstafahir til þess aö
ráða bót ú þessum málum.
Ijokkrir fleiri tö'ku til máls og .voru þelr á eitt
sáttir um nauðsyn málcinS. Eftir nokkrar umræður
kom fram tillaga þess efni-s að kjósa þrigg.ja
manna nefnd til að geráj tillögur I málinu. yar hiín
samþykkt í einu hljóði. þOssir hlutu kosningu;
'2., / nganty'r jóhannsson