Röðull - 01.04.1937, Qupperneq 22
22
mesfca 1)01 þjóð'arinnar, ad J>egnamir skuli drekka og
reykja frá sér vifc og hreysfci. Ungmennafélagar, sem
skilj a fcil fulls jþann voda, seín þjódinni er búinn af
naufcn eifcurlyfja, verda nú meir en nolduru sinni ádur
ad herda ródurinn og leggja sig fram í baráttunni
gegn þessu þjódarböli, ]pví fyrr er ekki vel í jþessum
efnum, en yfir lýkur med fullum ósigri Ealdcusar og
hans -fylgifiska.
Eiríkur G. Brynjólfsson
% s
Eg sigli í kveld þegar sólin hnígur
og söngvarnir þagna £ runni.
há gef eg minn sídasta Irvedju koss
þeirri konu, er heitast eg unni.
bad syrgja mig hvorki sysfcir ne bródir
og sorg mín fjöldannmun gledja.
Þad hljódnar og dimmir og nófctin nálgasfc
og nú fer eg brádum ad kvedja. -
Eg þakka ykkur öllum, sem gáfud mér gledi
og greiddud minn veg hér heima.
í>ad lifir í minningu lidins fcíma
sem ljúft er ad muna og geymaV
Eg hafdi ekki máfct fcil ad gjalda yklcur greida
eda gefa nokkud í stadinn,
því þeim verdur alárei frá feigdinni fordad,
sem flækjasfc í ógæfu vadinn.
Eú lífc eg í þögn yfir lidna daga
og læt mig dreyma eins og fordum.
Þad er svo margfc sem eg engum segi
og aldz-ei fæst skyrfc med ordum. —
Því nú er einmana og yfirgefinn
og alslaus í myrkranna borgum.
igli í kveld.
“Brofc"