Röðull - 01.04.1937, Page 7

Röðull - 01.04.1937, Page 7
7 1. Eirlkur prynjdlfsson 3. ^íarind þorsteinsson Var málið þar meó tekið tLt af dagskrá. 1%. Iþrðttamál; yramsögumaður var vristinn jónsson. Talaði hann um störf nefndar þeirrar} sem kosin var á síðasta hdraðsþingi, til að hafa þessi mál meó höndum. Skyrði hann frá þvl aó hiín hefði verið hiíin að gera ráðstafanir til að fá skíða og leikfimiskenn- ara til að fara á milli fálaga þeirra er þess ósk- uóu. 5n vegna veikindaforfalla þessa manns} hefði það á slðustu stundu hrugöist. þá ræddi hann nokk- uð um Iþrdttamál yfirleitt og þýðingu þeirra. Dvaldi hann þar mest við sundíþrdttina og það hvernig þeim málum væri komió I hdraðinu. Taldi hann að ná mundi svo komið að flest hyggðarlög hdraðsins heföu ntL til umráða sundlaugar} þar sem kennsla gæti farið fram. Hin hyggðarlögin sem enn væru ekki þar á vcgi stödd} mundu varla hafa ástæðu til að koma þeim upp. Lagði hann áherslu á það} að þar sem svo væri ástatt}yrði aó leggja áherslu á að gera það kleyft að IhtLa'r þcirra gætu sdtt kennsiu til hinna} or ástæður hefðu hetri. pá minntist hann á sklða og skautaferðir sem nauðsyn- legt væri að glæða} og einnig Islcnsku glímuna} sem nii mundi að mestu leiti vera fallin 1 gleymsku 0g ei"t^lrrno^krar umtæður var samþykkt að kjdsa þrjá menn 1 nefnd til að gera tillögur 1 málinu. þessir hlutu kosningu: Xristinn jdnsson Sveinn jdhannsson Sigurður jdnsson. Málið þar með tekið af dagskrá. X. Samstarfs og kynningarmál. pramsögu hafði ^ngantýr jóhannsson. Talaði hann um nauðsyn kynningarinnar og þá auknu krafta sem mynduðust við hana. Beati hann á að þær helstu leiðir} sem farnar hefðu verið} svo sem heimhoð

x

Röðull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Röðull
https://timarit.is/publication/1545

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.