Skákblaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 7

Skákblaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 7
Skákblaðið í landsflokknum sigraði stórmeistarinn Aron Nimzowitsch. Hann er nú farinn að tefla af kappi aftur eftir nokkuð langa hvíld. Annar varð Svíinn E. Lundin, Stáhlberg: þriðji og Daninn J. Enevoldsen fjórði. — I meistaraflokki: urðu þau1 úrslif, að Finninn Ilmari Solin' fékk 1. verðlaun. Hann' tapaði1 engri skák, af 10 tefldúm skákum vann hann 8; gerði 2' jafntefli, og þóttf vel af sér vikið. Svíinn B. Ekenberg. varð' annar og A. M'ellegren þriðji. í1 fyrsta fiokki varð1 Svíinn J. Collétt efstur. Annar K. Franlzcn' og þriðji A. Buraas: Einnig voru! veitt verðláun fyrir snjalltefli. í landsflokknum fékk- J1. EnevoldSen Khöfn 1. fegurðarverðlaun fyrir skákina gegn O. Kinn- mark, Gautaborg,. bikar, sem Bérlingske Tidende gafí þessu skyni.— Iðnaðarmannasambandíð dúnska hafði einnig heitið 100 kr. verðlaun- um, og skiptu þeir Nimzowitsch' og Stáhlberg þeim með sér. í meistaraflokki fékk 1. fegurðarverðlaun A. Christiansen, Rakkeby, fyrir skákina' móti S. Heiestad, Oslo, og 2'. verðlaun Jón GuðmundSson, Reykjavík, fyrir skákina móti E. Háave, Stavangri. í fyrsta flokki hlaut J. Lindberg 1. fegurðárverðlaun fyrir skák sína á móti Baldfi Möller. Mótinu var slitið hinn 26: ágúst; með' veizlu að' veitíngahúsinu’ Nimb. — Yfir borðum' flutti forseti danska skáksambandsins T. J. Mortensen ræðui fyrir minni' konungs. Háfði hann gefið bikar vand- aðan mjög til verðláuna: Var konungur síðam hylltur og honum sent þakkarskeyti. Næstur talaði P. Meyer fyrir minni hins nýja Norður- landáskákmeistara, Solin frá Hélsingfors. Valdi'hann'sér að einkunnarorðum hvatningu Sandéls herfor- ingja,, þá' er hann1 sagði við Svein Dúfu : »í>etta’ er að kunna vel’ til vígs og vera' lands síns hnoss«. Márgir fleiri héldú ræður, og: fór hófið' allt hið bezta fram, Næst verður norræna> skákþingið háð í Ilelsingfors 1936. Nfkomið: Matvara, Hreinlætisvörur, Tóbak, allskonar SÆLGÆTi’ o. m. fl. Sími 197. p.p. Verzl.ROMA: Páll Á. Pálsson.

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.