Skákblaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 18
[16]
Skákhlaðið
Skákþrautir.
/. G. Sachhodjakin. 2. Kaila.
(Schachmatny 1931). (Schackvarlden 1934).
Hvítur leikur og vinnur. Hvítur leikur og vinnur.
Til kaupenda.
Við útefendurnir verðum að
biðja áskrifendur afsökunar á því,
að nokkrar breytingar hafa orðið
á fyrirkomulagi blaðsins frá því,
sem gert var ráð tyrir í boðs-
bréfinu upphaflega- Blaðið verð-
ur helmingi minna að arkafiölda,
en hinsvegar nokkuð stærra í
broti og mun ódýrara.
Vonumst við til þess, að breyt-
ingar þessar valdi því ekki að
áskrifendur segi sig frá. — Hins-
vegar er hverjum þetta í sjálfs-
vald sett, þó með því skilyrði,
að ritstjórninni verði gert aðvart
í Box 54, Akureyri, fyrir nýjár,
en um það leyti kemur 2. tbl. ut
og veróur sent gegn póstkröfu
fyrir árganginuin.
Ritstjórnin.
Qtfíl/lllljftift kemur út 6 sinn-
dKdKJJidUlU um á ári, 16 síð-
ur i hvert sinn. Verð árgangssins er
kr. 4.25, er greiðist gegn póstkröfu.
Utanáskrift blaðsins er:
Skákblaðið, Box 54, Akureyri.
Tefldar skákir óskast þó sendar
Jóni Guðmundssyni, Óðinsgötu 4,
Reykjavík. — Auglýsingar sendist
annaðhvort til Björns Fr. Björns-
'onar, cand. jur., Bergstaðastræti
6B, Reykjavík, eða Skákblaðið,
Box 54, Akureyri. —
Ritstjórn: Jón Guðmundsson,
Björn Fr. Björnsson.HaukurSnorra-
son, Björn Halldórsson.