Skákblaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 14
SkákMaðið
(Reynir að undirbúa e4, því ella
kemst hann hvergi) Rg6 23. Bf5,
Dd8 24. Rd3, Bc8 25. Hbcl,
Re7 26. Bc8r Rc8: (Hann er iðinn
þessi riddari. Nú hindrar hann
innrás hvítu drottningarinnar. —
Hann hefði líka átt erindi til c4)
27. Re5, He6 28. e4 (Hvítum
þykir nú sinn tími vera kominn.
En Dc2 kom einnig til álita) Re4:
29 Re4: de4: 30. He4: f6 (Fyrir
þenna leik nær nú Hvítur með
snilldarlegri kombínasjón betri
stöðu. Hefði Svartur leikið Re7,
gat Hvítur litlu um þokað) 31. Rf7!!
De8 (Kf7: strandar á 32. Dh5f
Ke7 33, He6:f Ke6: 34. Helf
Kd6 35. Dc5f Kd7 36. Df5f Kd6
37. De6 =j=) 32 He6: De6: 33.
Rd8, De4 34. Rc6: (Hvítur á nú
peði meira og það er frípeð- Þetta
sker ur) h6 35. d5, Dd3 (því
- [12]
nauðsynlegt er að hindra d6) 36.
h3, Dd2 37. g3, Kh8 (Rd6 ? 38.
Hfl!) 38. Kg2, Dd3 39. Hel,
Kh7 (Svartur getur enga björg
sér veitt, því að hrókurinn á c7
og riddarinn á c8 fá með engu
móti beitt sér) 40. He3, Dd2 41.
He8, Dd3 42 Dd4 (Þvingar fram
drottrúngakaup, og er það ein-
faldasta leiðin, þar eð a6 og b5
eru veik) Dc4 43. De4f De4:
44 He4: Kg8 45 Rb8! Kf7 (Þar
sem hrókurinn verður að valda
riddarann á c8, verður a6 ekki
bjargað) 46. Ra6: Hd7 47. Hd4,
Re7 48. d6, Rf5 49. Hd5, Rd6:
50. Rc5, Hd8 51. Re4, Rb7 52.
a6! Ke6 (Ef Svartur léki hér Hd5:
þá 53. ab:, Hd8 54. Rd6f og svo
Rc8) 53. Hd8: Gefið.
Athugas. lausl. þýddar úr Deut-
sche Schachzeitung.
Skákannáll.
Nýlega er lokið kappteflinu milli þeirra d'r, Alechins og Bogolju-
bows um heimsmeistaratignina. Úrslit urðu þau, að dr. Alechin fékk
I5V2 vinning en Bogoljubow I OVg- Er þetta í annað sinn sem dr.
A, vinnur B. í slíku kapptefli, Dr. Max Euwe hefur skorað á Alechin
að teíla við sig um heimsmeistaratignina og hefir dr. A. tekið áskor-
uninni. Er búist við að þeir byrji þegar á næsta ári. f*á hefir Capa-
blanca, fyrverandi heimsmeistari, í viðtali við blaðamenn látið í ljós,
að hann sé þess albúinn að tefla við Alechin, og hefir skákfélagið í
Buenos Aires þegar hafist handa um undirbúning kappteílisins. En
vegna áskorunar dr. Euwe er búist við, að fundur þeirra dr. Alechin
og Capablanca geti ekki orðið fyr en eftir 2Vs ár.