Skákblaðið - 01.05.1935, Blaðsíða 3

Skákblaðið - 01.05.1935, Blaðsíða 3
SKÁKBLAÐIÐ Rits'tjórn annast: Jðri Ouðmundsson, Björn Fr. B/'örnsson, Haukur Snorrason og Björn Halldórsson. I. árgangur. Apríl—Maí 1935 4. tölublað. Skákfræði. A. 1. d2—d4 Rg8-f6 2. c2—c4 e7 —e6 3. Rbl — c3 Bí Rgl—£3 sjá 'B. 3. ---Bf8 — b4 'Þenna leik notaði Niemzowitsch fyrstur manrá. Lessi byrjun hefir verið í hávegum höfð af ýmsum stórmeisturum, t. d. Bogoljubow, en það hefur þótt koma í ljós að tvípeðið, sem hvítur fær eftir Bb4Xc3f b2Xc3, styrki miðborð hvíts, en ekki veiki það eins og þó upphaflega mun hafa verið álitið. — 4. Rgl-f3 Þennan leik telur Bogoljubow beztan. Lilienthal leikur oft í þessari stöðu a3 og hefur þótt gefast vel. 4.----c7—c5 Ef b7 — bö sjá a. Niemzowitsch-vörn. 5. e2 — e3! 0-0 6. Bfl—d3 d7 —d5 7. 0-0 Rb8-c6 Ef c3Xd4 8, e3Xd4 d5Xc4 9. Bd3Xc4, þá hefir hvítur fengið frjáisari stöðu, syipaða því, sem kemur upp úr mótteknu drottn- ingarbragði. 8. á2 — a3! Bb4Xc3 9. b2Xc3b7-b6 og hvítur stendur betur, a. 4. ---b7 — bö 5. e2 —e3 Hér kom g2-g3 einnig til greina. 5. ---0-0 6. Bfl —d3 d7—d5 7. 0-0 Bc8 — b7 8. c4Xd5 e6Xd5 9. a2 —a3! Bb4 —e7

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.