Skákblaðið - 01.05.1935, Blaðsíða 8

Skákblaðið - 01.05.1935, Blaðsíða 8
Skákblaðið B:f 1 Bd7 (Loksins En nú er orðið um seinan að koma manninum á framfæri) 32. Dg6 Be8 33. Df5f Kg8 34. Bh3 (Miðar að því að [54] teíla til máts með De6f og Bf5. Dh7f og síðan Re5f og hefði einnig nægt). Svartur gefst upp. [Aths. eftir Deutsche Sehach.]. 33. Drottningar-indversk sókn. (Frá skákþinginu í Moskva 1935). Hvítt: M. Botvinnik Svart: V. Tschechover. 1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. b3 RE6 4. Bb2 Be7 5. e3 0-0 6 Be2 c6 (Það er srnekkatriði, hvort hér er leikið c5 eða c6. c5 er væn- legra til ásóknar, en leggur manni hins vegar ábyrgð á herð- ar. Hvítur getur skift og reynt að nota sér veiklun peðsins d5. Hann getur líka látið þetta drag- ast, og verður þá svartur við hvern leik að reikna út afleiðing- ar drápsins) 7 0 — 0 Rba7 8. Rc3 a6 (Sennilegs ætlar svartur sér að leika Dc7 og þvínæst a5. En leiki hann svo án þess að undir- búa með a6, þá verður hann fyrir skakkafalli eftir cd: og því næst Rb5) 9. Rd4 (Hindrar e5, því þá yrði hvítur þungur fyrir eftir að hafa leikið 10 Rf5 — Svartur myndi þá svara með c5) 9---------- d:c4 10. b:c4 Rc5 lLf4 Dc7 12. Rf3 Hd8 13 Dc2 Rcd7 14. d4 (Nú er e5 endanlega hindrað. c5 verðar aftur á móti að láta við- gangast. — E>að frelsar þó ekki svartan að öllu leyti) 14.---c5 15 Re5 b6 16. Bd3 c:d4 17. e:d4 Bb7 18. De2 Rf8 (Hvítu mennirn- ir ná miklu betur að njóta sín en þeir svörtu, Raunar er þó staða peðanna c4 og d4 ekki sem öruggust. Hvítur verður að hefj.a kóngssókn, en þetta virðist ekki auðvelt, með tilliti til hinnar sterku kóngsstöðu svarts) 19,Rdl Ha7 (Erfiðleikar svarts liggja í því að ná einhverju móttefli, þMí annars nær hvítur smám saman sókninni Fyrirætlun hans er sú að nota hina góðu biskupsstöou á b7 með því fyrst að leika Dc7 b8—a8) 20 Rf2 Db8 21. Rh3 h6 (Hvítur hótaði Rg5 með sókn á Í7) 22 Rg5!! (Kemur á óvart. Svartur verður að þiggja fórnina, því á annan hátt er ekki hægt að valda f7. Ánnars er þessi fórn undirbúningur undir aðra) 22.---- h:g5 23. f:g5 R8d7 (Ekki R6d7 vegna R:f7) 24, R:f7!! (Glæsilegur leikur) 24-— K:f7 25 g6t!! (Enn ein mannfórn, því nú hirðir hvítur ekki um að taka aftur Rf6.

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.