Skákblaðið - 01.05.1935, Blaðsíða 7

Skákblaðið - 01.05.1935, Blaðsíða 7
[53] með b4, a4 og b5) 9, Bd3 Rc6 (cd átti hér vel við) 10. 0 — 0 g6 (Hann vill ekki láta taka af sér biskup fyrir riddara með Rf5, Betra var samt cd) 11. d:c5! B:c5 12. b4 Bd6 13. b5! (Þessi leikur rekur R frá c6 og ónýtir d4. En það þurfti kjark til að leika hann, því svartur fær ákafa kóngssókn) 13. ----Re5 14. Be2 Reg4 (Rússan- uin þykir gaman að kombination- um, sér tækifæri til sóknar og nú halJa honum engin bönd. — Betra var að leika áður Be6) 15. Bb2 h5 (Hér átti svartur heldur að hindra h3 með því að leika He8. Eftir þá leiki mætti sem sé leika R:e3 17. fe B:g3 18. Dd4 Be5!) 16. h3! h4 (Nú myndi R:e3 stranda á 17. fe B:g3 ’8. Dd4!) 17. h:g4 h:g3 18. Dd4 (18. R:d5 strandar auðvitað á gff 19. Kh (eða K:f2) R:d5! og hvítur má ekki taka R. En þunginn á ská- línttnni til g7 verður óbærilegúr) 18. ---Rd7 (Til þess að gera Bb2 óskaðlegan. Ef Be6, þá 19. Rdl og svo g5. Svartur valdar óbeint peðið á d5 og varnar einnig árásinni á skálínunni. 19. R:d5 myndi verða svarað með Be5 og því næst Dh4) 19. g5 g:f2f (Bessi millileikur kemur að- eins hvítum að haldi, því hann fær opna línu Nú átti þegar að leika Be5. D:g5, strandar á 20, Re4, sem vinnur mann) 20. H:f2 Skákblaðið Staða eftir 18. leik Svarts. Be5 21. Dh4 (Ef nú D:d5, þá blátt áfram D:g5. En hvítur ætlar sér meira en að vinna bd5) Rb6 22. g3l (Hótar Hh2, sem vinnur þeg- ar í stað) 22.---f5 23. g:f6 e.p. B:f6 24. Dh6 Bg7 (Svartur verð- ur að gefa upp peðið á g6 og eins hitt að koma Bc8 á framfæri, því ef Bf5, þá 25 H:f5! gf 26. Dg6f Kh8 27. Kg2 eða 26.--------- Bg7 27. Re4! De7 28, Rg5! þá vinnur hvítur) 25. D:g6 H:f2 (Til þess, ef K:f2, að leika Df6t og r>á drottningakaupum og losna úr þrengingúnum. En —) 26. Re4!! Hf7 (Nokkru betra var Df8, því þá á hvítur ekkert betra en að leika R:f2) 27. Rg5 Hf6 (Ófull- nægjandi er einnig De8 vegna 28. Dh7f Kf8 29. B:g7f! H:g7 30. Hflf eða 29.-------Ke7 30 R:f7 D:f7 31. Hfl) 28. Bf:6 D:f6 29. Dh7t Kf8 30. Hfl D:flf 31.

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.