Skákblaðið - 01.05.1935, Blaðsíða 4

Skákblaðið - 01.05.1935, Blaðsíða 4
SkákMaðið- 10. b'2—b4 Rb8 — d7 11. Hal-—bl a7 —a6 12. Rf3-e5 Staða syarts er bundin. I þessari stöðu íék Rogolju- bow á móti Eawe, Amsterdam 1929, 12.--Rd7Xe5 13. d4Xe5 RÍ6-d7 14. f2—Í4 Hf8-e8 15. Rc3—e2 Ha8-b8 16. Re2-d4 c7— c5 17. Rii4 —f3! Rd7—f8 18. S4 —f5! og vann! B 3. Rgl —Í3 Bf8—b4f Ef c7 - c5, sjá b». 4. Bcl — d2 Hér er einnrg hægt að letka Rbl —c3, sjá A. 4. --Bb4Xc2f Niemzowitscb lék hér einnig oft Dd8 e7. 5 DdlXd2 Til greina kom einnig Rbl X^2 og næst g2 —g3. 5. --0-0 6. Rbl —c3 Rb8-d7 7. e2 —e3 Rb8-d7 8. Bfl — d3 c7 —c6 9. e3—e4! og staða hvíts er frjálsarí. b. Mótbragð Blumenfelds. 3.---c7 — c5 4 d4 — d5 b7—b5 1*0351 leikjaröð er kennd við rússneska skákmeistarann Blumen- feld. Hugmyndin er að ná yfir- ráðum á miðborðinu, er fullkom- lega vegi á móti peðinu. — Traust- ara virðist þó 4.---e6Xd5 5. c4Xd5 d7--d6 með svipaðri stöðu. 5. Bcl — g5! Einfaldast og bezt. Ef hvítur tekur peðsfórninni, 5. d5Xe6 í7Xe6 6 c4Xt>5 d7 —d5, nær svartur alveg yfirráðum á mið- borðinu, sbr. skákina Dr. Tarrasch — Aljecnin, Pistyan 1922, sem Aljechin vann. 5 ---eóX.d5 Ef h7— h6 6. Bg5Xf6 DdSXfð þá 7. Rbl — c3! b5 —b4 8. Rc3- b5 Rb8 —a6 9. e2- e4! og hvítur stendur mun betur. 6. c4Xd5 h7 —h6 7. Bg5—f4 Ef nú Bg5Xf6 Dd8Xf6 8. RM — cl b5 —b4 9. Rc3-b5?. í*á Df6-b6! 7.----d7—d6 Nu væri hættulegt að leika Bc8—b7 vegna 8. d5-d6 eóa e2 —e4. 8 e2 —e4 a7 — a6 y. Rbl—d2 og hvítur stendur betur. þar sem hann getur rofið peðafylkingu andstæðingsins með a3 — a4! [Framhald].

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.