Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 25.01.1989, Blaðsíða 2

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 25.01.1989, Blaðsíða 2
2 FÉLAGSTÍÐINDI Tryggingarfræðileg úttekt gerð á Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda: Skuldir umfram eignir nema nær 2,8 milljörðum Tryggingafræóileg athugun á Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda sýnir, að skuldir umfram eignir nema nær 2.8 milljörðum eða 162% af höfuðstóli sjóðsins í árslok 1987. Það er nokkuð lægra hlutfall en í lok næsta árs á undan, en þá var það 184%. Til þess að jafna þennan mun, þyrfti að hækka iðgjöld um 55.8% eða lækka lífeyri um 24.2% eða ná fram 3.3% raunávöxtun í framtíðinni. Skuldbindingar sjóðsins vegna þegar áunn- inna lífeyrisréttinda eru nokkru hærri en höfuðstóllinn eða um 1%, en hliðstæð tala var 2% áður. Talið er að staða sjóðsins batni verulega á árinu 1988 vegna þegar áunninna lífeyris- réttinda, þar sem raunávöxtun borið saman við grundvallarlaun verður mjög jákvæð eða 13-14%. NÚvirði lífeyrisskuldbindinga sjóðsins vegna væntanlegs lífeyrisréttar er hins vegar miklu meiri en núvirði fram- tíðariðgjalda, eða rúmlega 7.4 milljarðar á móti tæplega 5.2 milljörðum. Nýtt launamálaráð SFR Lanamálaráð SFR - kosið á fundi í trúnaðar- mannaráði 13. desember 1988. Sigríður R. Bjarnad. tæknimaður Þjóðl.hús Auður Halldórsd. sérh.aðst. Landssp. Heilbrigðishópur Málhildur Angantýsd. sjúkraliði Landakoti SÓlveig Halblaub sjúkraliði Landssp. Kristín Guðmundsd. sjúkraliði Landssp. Helga Hjörleifsd. meðf.fulltr. Lyngási Halldóra Sveinsd. meðf.fulltr. Dalbr. 12 Marta Sigurðard. fóstra Landssp. Sigríður Þorsteinsd. gæslumaður Kópav.hæli Anna E. Ólafsdóttir þroskaþj. Trönuh. 1 Hafdís Sigurbjörnsd. Læknafullt. Landssp. Alfreð Friðgeirsson gæslumaður Kleppi Sesselja Friðriksd. röntgent. Landssp. Úr stjórn SFR: Sigríður Kristinsd. sjúkraliði Landssp. Margrét Ríkarðsd. þroskaþj. Bjarkarás Oddný Gestsdóttir fóstra VÍfilsst. Tæknihópur Magnús J. Kristinss. raf.e.l.m. RER Jarmíla Hermannsd. rann.m. Rann.fisk. Oddný Waage tæknim. Kleppi Ragnar Stefánsson deildarstj. Veðurst. Guðmunda Helgad. fangav. Lögr.st. Guðm. Ingi Waage mælingam. Vegagerð Eiríkur Helgason varahl.m. Búnaðarfél Einar Ingimundarson verkstjóri Fríhöfn Þorkell Einarsson sölumaður ÁTVR Eyjólfur Magnússon fulltrúi Siglingam. GÍsli Friðsteinsson gæslumaður N.L.F.l. Úr stjórn SFR Einar Ólafsson TÓmas Sigurðsson Stefán Arngrímsson Hjörleifur Ólafsson Skrifstofuhópur Kristján Leifsson Sigurður Gunnarsson Guðlaug Sigurðard. Marías Þ.Guðmundsson Guðrún Sigurgeirsd. Einar H. Hjartarson jóna M. Sigurðard. Ingibjörg Óskarsd. Jón Már Gestsson Trausti Hermannsson Halldór Sigmundsson Emil Guðmundsson Sigurlaug Sigurjónsd. Jóhanna Eyfjörð Guðbjörg Guðvarðard. Elinborg Gíslad. Úr stjórn SFR Sigrún Aspelund Margrét Tómasdóttir Jóhannes Gunnarsson Eva María Gunnarsd. útsölustj. ÁTVR forstöðum. Vitamál deildarstj. RARIK rekstrarstj. Vegagerð aðalgj.K fulltrui fulltrúi fulltrúi fulltrúi rann.f.t fulltrúi aðalbók. fulltrúi deildarstj skrist.stj fulltrúi skrifst.m. fulltrúi þing.l.f. skrifst.m. Bæjarfóg.tóp. RÍkismat sjáv. Lyfjaversl. Fiskifél. Tollstj.emb. Ríkisskatt. Námsg.st. Iðntæknist. Vegagerð . Skattst. . Húsameist. Skattstj.R. Landssp. HÚsnæðisst. B.fóg. Hafn. LandssD. innh.fulltr. Brunabót. fulltrúi Trygg.st. útgáfustj. Verðlagss hjúkr.rit. Landssp.

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.