Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 25.01.1989, Blaðsíða 3

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 25.01.1989, Blaðsíða 3
FÉLAGSTÍÐINDI 3 Þróun kaupmáttar ríkis- starfsmanna frá 1987 hækkað í 54.127 krónur í september síðast- liðnum. Á sama tíma höfðu heildarlaunin hækkað úr 45.456 krónum í 69.520 krónur. Vísitala kaupmáttar taxtakaupsins hafði hækkað á tímabilinu úr 100 í 104.31. Hjá heilbrigðishópnum í SFR voru taxta- launin 33.627 í janúar árið 1987, en höfðu hækkað í 51.543 í september síðast- liðnum. Á sama tímabili höfðu heildarlaun- in hækkað úr 50.294 krónum í 67.198 krónur. Og vísitala kaupmáttar taxtalauna hafði hækkað úr 100 í 105.12. Þessar tölur sýna að nokkur árangur hefur náðst í kjarabaráttu SFR á þessu tímabili. Á meðfylgjandi línuriti sést þessi þróun nánar, og þar er einnig spá um þróun kaup- máttarins fram á vor. Það sem af er spá- tímabilinu hefur þessi áætlun reynst mjög nærri lagi. Á öllu tímabilinu hafa orðið miklar sveiflur á kaupmætti, en að und- anförnu stefnir hann stöðugt nmður á við. Ríkisstarfsmenn í B.S.R.B. jan 1987 = 100 Kftupm&ttur J«n 88=100 R.01.06.89.BA- Hvernig hafa laun félagsmanna í Starfs- mannafélagi ríkisstofnana breyst síðustu tvö árin? Hver er kaupmáttur launataxt- anna? Svör við þessum spurningum er að finna í nýútkomnu fréttabréfi "K0S" - Kjararann- sóknarnefndar opinberra starfmanna. Samanburðurinn nær frá janúar árið 1987, en þá er vísitala kaupmáttar taxtalauna sett 100, til og með september í ár. Ef fyrst er litið á launaþróunina hjá tæknimönnum innan SFR kemur í ljós, að taxtalaun voru í janúar árið 1987 að meðal- tali 35.419 krónur, en heildarlaun 53.758 krónur. í september síðastliðnum voru taxtalaunin komin í 53.212 krónur en heildarlaunin í 80.356'krónur. VÍsitala kaupmáttar taxtakaups, sem sett var 100 í janúar 1987, var komin í 103.03 í sept- ember 1988. Taxtalaun skrifstofumanna í SFR voru 35.588 krónur í janúar 1987, en höfðu

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.