Fréttablaðið - 10.04.2021, Síða 1

Fréttablaðið - 10.04.2021, Síða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —7 0 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 1 0 . A P R Í L 2 0 2 1 Tækifæri í tölvuleikjunum Þorgeir F. Óðinsson segir kostina fyrir tölvuleikjaumhverfið á Íslandi ýmsa en störfum í iðnaðinum fjölg- aði um ellefu prósent í fyrra. ➛ 26 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Ætluðu að gifta sig en náðu því ekki Mæðgurnar Heiða Björg og Eygló Scheving kalla eftir breytingu á erfðalögum. Heiða hefur, eftir skyndilegt fráfall sambýlismanns síns, átt í deilum við systkini hans um rétt sinn til helmings eigna þeirra og til að búa áfram á sameiginlegu heim- ili þeirra. Lögmaður mæðgn- anna segir mál á þessu sviði oft flókin og dramatísk og að þar sé oft einhver ósanngirni. ➛ 20 Prinsinn kveður Filippus prins er allur og þó að ýmislegt megi um hann segja var hann ekki leiðin- legur en háð hans þótti oft mein- fýsið. ➛ 46 við tökum vel á móti þér á elko.is Netspjallið er opið alla daga til 21:00 Sjá opnunartíma verslana á elko.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.