Fréttablaðið - 13.04.2021, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 13.04.2021, Blaðsíða 12
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Elsku hjartans eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og besti afi í heimi, Halldór Jörgen Gunnarsson frá Vestmannaeyjum, sem lést 2. apríl, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju föstudaginn 16. apríl klukkan 13 að viðstaddri nánustu fjölskyldu. Streymt verður frá útförinni frá heimasíðu Víðistaðakirkju. Jóhanna Inga Hjartardóttir Margrét Rut Halldórsdóttir Viktor Ingi Ingibergsson Gunnar Ásgeir Halldórsson Kolbrún Marín Wolfram Hjörtur Ingi Halldórsson Ída María Halldórsdóttir Erla Rut, Halldór Breki og Eldey Inga. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigurlaug Jónsdóttir Vöglum, Fnjóskadal, síðar til heimilis að Miðleiti 7, Reykjavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 27. mars. Útförin fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 15. apríl kl. 13.00. Vegna aðstæðna verður einungis nánasta fjölskylda viðstödd en athöfninni verður streymt frá promynd.is/sigurlaug Sigríður Ísleifsdóttir, Jón Ísleifsson, Jóhann Ísleifsson, Sumarliði Ísleifsson, Sigurður Ísleifsson, Rúnar Ísleifsson tengdabörn, barnabörn og langömmubörn. Ástkær móðir okkar, systir og mágkona, María Sigríður Ingibjartsdóttir lést 25. mars á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Jarðarförin fór fram þann 8. apríl. Í ljósi aðstæðna voru aðeins nánustu viðstaddir. Kristján Haukur Magnússon Ingibjört Eva Magnúsdóttir Barði Ingibjartsson Oddný Elínborg Bergsdóttir Guðrún Björg Ingibjartsdóttir Björn Ingibjartsson og aðrir ástvinir. Ástkær og elskuleg eignkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Sigurbjörg Hervör Guðjónsdóttir (Hebba frá Hesti) lést í faðmi fjölskyldunnar á Hrafnistu, Hraunvangi, föstudaginn langa 2. apríl. Útförin verður auglýst síðar. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Bylgjuhrauni 2. hæð á Hrafnistu í Hafnarfirði fyrir einstaka umönnun, hjartahlýju, skilning og nærgætni við fjölskylduna. Guðmundur Knútur Egilsson Bryndís Guðmundsdóttir Árni Sigfússon Magnús Guðmundsson Kajsa Arena Ragnheiður Eygló Guðmundsd. Gunnar Salvarsson Guðjón Gísli Guðmundsson María G. Guðmundsdóttir Steingrímur Sigurgeirsson og barnabörn og langömmubörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðbjörg Kristinsdóttir frá Brautarholti / Fallandastöðum Hrútafirði, lést á sjúkrahúsinu Akranesi, 9. apríl. Útför hennar verður auglýst síðar. Björn Ingi Sverrisson Margrét K. Guðmundsdóttir Kristín Anna Sverrisdóttir Ásgeir Sverrisson Kathrin Schmitt Alda Berglind Sverrisdóttir Lárus Jón Lárusson ömmubörn og langömmubörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Hans Georg Bæringsson málarameistari, frá Ísafirði, lést á Landspítalanum Fossvogi fimmtudaginn 8. apríl. Útför auglýst síðar. Hildigunnur Lóa Högnadóttir Hilmar Þór Georgsson Íris Georgsdóttir Júlíus G. Gunnlaugsson Halldór Högni Georgsson barnabörn og barnabarnabarn. Okkar ástkæri sonur, bróðir, mágur og barnabarn, Egill Valgeirsson Kambahrauni 25, Hveragerði, varð bráðkvaddur á heimili sínu fimmtudaginn 8. apríl. Jarðarför verður auglýst síðar. Valgeir Ásgeirsson Þórunn Sigurðardóttir Sigurður Valgeirsson Sunna Björk Karlsdóttir Valur Rafn Valgeirsson Díana Björk Olsen Sigurður Sigurdórsson Erla Ragnarsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigrún Brynjólfsdóttir lést á Landspítalanum þann 26. mars. Útför hennar fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 16. apríl klukkan 15. Vegna fjöldatakmarkana verða aðeins nánustu aðstandendur viðstaddir. Streymt verður frá athöfninni á https://youtu.be/hWYIZvSgPcc Brynjólfur Jónsson Dagný Guðnadóttir Þorlákur Jónsson Þorgerður Jónsdóttir Sigurjón Björnsson Jón Erlingur Jónsson Anna Stefánsdóttir Þuríður Jónsdóttir Atli Ingólfsson barnabörn og barnabarnabörn. Útför okkar ástkæru Ketilríðar Benediktsdóttur frá Efra-Núpi, Miðfirði, V-Hún., fer fram í Bústaðakirkju föstudaginn 16. apríl, kl. 13.00. Í ljósi aðstæðna verða aðeins nánustu aðstandendur og vinir viðstaddir. Athöfninni verður streymt á vefnum: mbl.is/ andlat undir liðnum: Beinar útsendingar frá útförum. Sigbjörn Hamar Pálsson Hjörtur Líndal Jóhannsson Benedikt Líndal Jóhannsson Ólína Ingibjörg Jóhannesdóttir Ingunn Sara Sigbjörnsdóttir Sólrún Sigríður Sigbjörnsdóttir Brian S. Campbell barnabörn og barnabarnabarn. Okkar elskaði eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi, bróðir og tengdasonur, Haukur Ottesen íþróttakennari, lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 8. apríl. Að ósk hins látna verður jarðað í kyrrþey. Guðlaug Þorgeirsdóttir Ester Ottesen Birgir Ólafsson Haukur Andrea Hildur Ottesen Emma og Leó Erla Ottesen Guðni Kjartansson Örn Ottesen Þórunn Oddsdóttir Þórhildur Sæmundsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ásgerður Jóhanna Guðbjartsdóttir Hrísmóum 4, Garðabæ, lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 5. apríl. Útförin fer fram föstudaginn 16. apríl kl. 15. Útförinni verður streymt á: https://youtu.be/ASBs7NUL9mA Elín Halldóra Jónsdóttir Erla Petrína Jónsdóttir Guðbjörn Jónsson Gunnhildur Hilmarsdóttir Elsa Jónsdóttir Árni Benediktsson Heiðbjörg Hulda Dahlström Guðbjartur Jónsson Lada Cherkasova Jónsson Erla Berit Magnúsdóttir Einarsson Aldís Drífa Þórðardóttir Jóhann Sigurbergsson Gunnþór Georg Þórðarson Ingunn Lind Þórðardóttir Sæmundur Ferdinandsson Karen Eva Vestfjörð barnabörn og barnabarnabörn. Merkisatburðir 1203 Guðmundur Arason hinn góði er vígður Hólabiskup, 43 ára. 1742 Óratórían Messías eftir Händel er frumflutt í Dyflinni á Írlandi. 1844 Jón Sigurðsson er kosinn á þing með 50 atkvæðum af 52. 1953 Fyrsta skáldsagan um James Bond kemur út í Bretlandi. 1972 Jóhannes S. Kjarval listmálari andast, 86 ára að aldri. 1998 Þrír bankastjórar Landsbankans segja af sér í kjölfar umræðna um laxveiðikostnað og fleira. 1986 Fyrsta barnið sem óskyld staðgöngumóðir hefur gengið með fæðist í Bandaríkjunum. 1997 Tiger Woods verður yngsti kylfingur sögunnar til að vinna á Masters-golfmótinu. 2007 Bílanaust og Olíufélagið ESSO sameinast og stofna fyrirtækið N1. 1 3 . A P R Í L 2 0 2 1 Þ R I Ð J U D A G U R10 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.