Rit Mógilsár - 2015, Blaðsíða 3

Rit Mógilsár - 2015, Blaðsíða 3
Rit Mógilsár 33/2015 3 Samantekt Hér er birtur með útskýringum kortalykill fyrir grunnkortlagningu skógræktarlands vegna gerðar ræktunaráætlana í skógrækt. Þær breytur sem not aðar eru við kortlagningu á skóglausu landi og algeng ustu gildi þeirra eru birt hér fyrir neðan: Kortlagningarlykill fyrir grunngagnasöfnun við gerð ræktunaráætlana í skógrækt Arnór Snorrason Skógrækt ríkisins arnor@skogur.is English summary In this paper standard mapping attributes or variables used to describe land for afforestation are introduced. For each homogen area or de- lineated block these variables are attributed and given a parameter in a linked matrix. Variables used for plantation and natural birch woodland on afforestation sites are also described but in the overview here below only the main vari- ables and their most common used parameters are shown: 1. Block Running number 2. Area In ha with one decimal 3. Vegetation class A: Moss heath B: Dwarf shrub heath BB: Vaccinium heath C: Betula nana heath E: Kobresia/Juncus heath HS: Dwarf shrub and grasses HE: Grasses and Kobresia HG: Grassland HT: Fertile grassland TH: Juncus arcticus semibog TGr: Grasses-Carex semibog UM: Carex nigra bog UE: Equisetum bog UR: Dwarf shrub bog RT: Hayfields O: Unvegetated land 4. Vegetation cover 1. Totally: >90% cover 2. Mostly: 66-90% cover 3. Half: 33-66% cover 4. Sparsely: 10-33% cover 5. Rarely: <10% cover 5. Slope 0. Flat: 0-5% 1. Moderate: 5-20% 2. Steep: 20-33% 3. Very steep: >33% 1. Reitur Hlaupandi númer 2. Flatarmál Í hekturum með einum aukastaf 3. Gróðurhverfi A: Mosaþemba B: Lyngmói BB: Bláberjalyngmói C: Hrísmói E: Þursaskegg-móasefsmói HS: Smárunnagraslendi HE: Grös og þursaskegg HG: Graslendi HT: Ofurfrjótt graslendi TH: Hrossanálarhálfdeigja TGr: Graslendishálfdeigja UM: Mýrastararmýri UE: Elftingarmýri UR: Runnamýri RT: Tún O: Ógróið land 4. Gróðurþekja 1. Algróið: >90% þekja 2. Vel gróið: 66-90% þekja 3. Hálfgróið: 33-66% þekja 4. Lítið gróið: 10-33% þekja 5. Ógróið: <10% þekja 5. Halli 0. Flatlendi: 0-5% 1. Hallandi: 5-20% 2. Bratt: 20-33% 3. Snarbratt: >33% 6. Slope direction N: North S: South NV: Northwest SA: Southeast V: West A: East SV: Southwest NA: Northeast F: Flat A: Ridge/hill D: Bottom of valley/hollow 7. Soil thickness 0. Very thin: <5 cm 1. Thin: 5-25 cm 2. Mediate: 25-50 cm 3. Thick: 50-100 cm 4. Very thick: >100 cm 8. Surface stones N: No L: Little 1-33% M: Much >33% 9. Bedrock S: Slide K: Rock G: Moraine Mö: Gravel Sa: Sand H: Lava 10. Remarks Text 6. Hallaátt N: Norður S: Suður NV: Norðvestur SA: Suðaustur V: Vestur A: Austur SV: Suðvestur NA: Norðaustur F: Flatt A: Ás/hóll D: Dalbotn/dæld 7. Jarðvegsdýpt 0. Örgrunnur: <5 sm 1. Grunnur: 5-25 sm 2. Meðaldjúpur: 25-50 sm 3. Djúpur: 50-100 sm 4. Mjög djúpur: >100 sm 8. Grýtni N: Grýtni engin L: Lítið grýtt 1-33% M: Mikið grýtt >33% 9. Undirlag S: Skriða K: Klappir G: Grjót eða jökulruðningur Mö: Möl Sa: Sandur H: Hraun 10. Athugasemdir Texti

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.