Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.05.2021, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 01.05.2021, Qupperneq 11
BRETLAND Símanúmer forsætis- ráðherra Breta, Boris Johnson, var á veraldarvefnum í 15 ár. Sérfræð- ingar sem BBC ræddi við sögðu að auðvelt væri fyrir óprúttna aðila að nýta sér að vita persónulegt númer forsætisráðherrans. Númerið birtist með fréttatil- kynningu árið 2006 og slúðurmið- illinn Popbitch vakti athygli á að númerið væri enn aðgengilegt. Til- kynningin hefur nú verið fjarlægð af vefnum. Símanotkun forsætisráðherrans hefur verið töluvert á milli tannana á fólki eftir að BBC birti skilaboð milli hans og milljarðamærings- ins James Dyson þar sem Johnson lofaði að laga skattaumhverfi fyrir Dyson. Þá sagði Guardian frá því að krón- prins Sádi-Arabíu, Mohammed bin Salman, hefði sent Johnson skila- boð þegar hann vildi kaupa New- castle. – bb Áhyggjur vegna símanúmers Boris Johnson Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Að lifa eða lifa af? EITT SAMFÉLAG FYRIR ALLA ertu ekki að skilja okkur -eftir? Fátækt? -nei takk örorka er ávísun á einangrun 1. MAÍ við viljum efndir Við höfum viðurkennt rétt fatlaðs fólks til sífellt batnandi lífskjara og að það verði að veruleika án mismununar (úr samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks SRFF) Með staðfestingu SRFF hafa stjórnmálamenn skuldbundið sig til að tryggja þann rétt. Það er löngu kominn tími efnda. Persónulegt símanúmer Boris Johnson birtist í fréttatilkynningu fyrir fimmtán árum og mun enn vera aðgengilegt. Leikskólapláss skortir í borginni. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI REYKJAVÍK Borgarráð Reykjavíkur ætlar að taka á leigu 100 til 110 einingar af færanlegu húsnæði til að geta boðið ný leikskólapláss á næsta skólaári. Þá var óskað heimildar á borgar- ráðsfundi til að hefja útboðsferli við tvær fullbúnar leikskólarútur. Kostnaðarmat á búnaði er um 250 milljónir. Áætlaður kostnaður vegna tveggja fullbúinna leikskóla- rúta er um 120 milljónir. Sjálfstæðismenn bókuðu að sam- kvæmt síðustu birtu tölum væru 737 börn, 12 mánaða og eldri á bið- lista eftir leikskólaplássi í borginni. „Þetta ástand er óviðunandi og hefur því miður verið viðvarandi um árabil. Það er mikilvægt að þær lausnir sem hér eru kynntar mæti þessari miklu þörf, verði útfærðar með hraði og tryggi bætta þjónustu við fjölskyldur í borginni,“ segir í bókuninni. – bb Leigja einingar og kaupa rútur AKRANES Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, ætlar að hoppa til góðs í sjóinn í dag. Viðburðurinn Stokkið f yrir Svenna er áheitasöfnun fyrir Svein- björn Rey sem lenti í alvarlegu slysi í fyrra og er það árgangur ‘71 á Akra- nesi sem stendur fyrir viðburð- inum. Fyrir utan Þórdísi ætla Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri, Gísli Einarsson sjónvarpsmaður, Theo- dór Freyr Hervarsson veðurfræð- ingur, Bjarnheiður Hallsdóttir, for- maður Samtaka ferðaþjónustunnar, og nokkrir bæjarfulltrúar að láta sig vaða út í sjó. Tilgangurinn er að safna áheit- um til kaupa á sérstöku raf hjóli fyrir Sveinbjörn. Draumurinn er, samkvæmt tilkynningu, að fá 71 stökkvara til að stökkva í sjóinn af smábátabryggjusvæðinu á Akra- nesi. – bb Þórdís Kolbrún hoppar í sjóinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa- dóttir SJÁVARÚTVEGUR Rósa Guðmunds- dóttir, framleiðslustjóri Guðmund- ar Runólfssonar hf., er eina konan í stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávar- útvegi. Alls var 19 manna stjórn kosin, þar af 18 karlar. Ólaf u r Mar teinsson, f ram- kvæmdastjóri Ramma hf., var endurkjörinn formaður SFS á aðal- fundi sem haldinn var í gær. Hann var einn í framboði. – bb Ein í nítján manna stjórn Sagt er að samkvæmt síðasta yfirliti séu 737 börn á biðlista eftir leikskóla- plássi í Reykjavík. F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 11L A U G A R D A G U R 1 . M A Í 2 0 2 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.