Fréttablaðið - 01.05.2021, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 01.05.2021, Blaðsíða 37
Deildarstjóri stjórnstöðvar RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsfólk RARIK eru um 200 og starfsstöðvar 20. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 70% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Menntunar- og hæfniskröfur: RARIK ohf. óskar eftir að ráða deildarstjóra stjórnstöðvar. Stjórnstöð er ný deild sem ber ábyrgð á vöktun dreifikerfis og hitaveitu og sinnir verkefnum sem tengjast því. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Þátttaka í uppbyggingu og mótun stefnu og starfsemi stjórnstöðvar • Ábyrgð á vöktun og kerfisstjórnun dreifikerfis og vöktun hitaveitna • Samræming aðgerða stjórnstöðvar og rekstrarsvæða • Stjórnunarleg ábyrgð á starfsmönnum deildarinnar og góðu starfsumhverfi • Ábyrgð á uppsetningu og framkvæmd vaktaplans • Ábyrgð á áætlanagerð, kostnaðareftirliti og frávikagreiningu • Þátttaka í vöktum Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði, -tæknifræði eða sambærileg menntun • Reynsla af rekstri raforkukerfis/stjórnstöðvar er æskileg • Reynsla af stjórnun er æskileg • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Góðir skipulagshæfileikar og drifkraftur • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Stafrænt Suðurland - Verkefnastjóri Menntunar- og hæfniskröfur: Kosið verður um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps 25. september 2021. Verkefnisheitið er Sveitarfélagið Suðurland. Verkefnið Stafrænt Suðurland er undirverkefni þess og er markmiðið að undirbúa sveitarfélögin undir veitingu stafrænnar þjónustu og stjórnsýslu með því að móta einskonar stafrænt ráðhús og þjónustuver fyrir Sveitarfélagið Suðurland og ná þannig fram hagræðingu í rekstri, auknu öryggi í vinnslu gagna og meiri sérhæfingu í störfum. Stafrænt ráðhús auðveldar stafræn samskipti við almenning og eykur möguleika á sjálfsafgreiðslu. Auglýst er eftir metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi til að leiða verkefnið. Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2021. Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is). • Mótun verkefnisins Stafrænt Suðurland og gerð verkefnisáætlunar • Stöðumat og greining stafrænna innviða sveitarfélaganna í samstarfi við starfsfólk • Verkefnastjórnun og innleiðing á sameiginlegum verkefnum sveitarfélaganna s.s. við samræmingu upplýsingatæknikerfa og gerð skjalavistunaráætlunar • Vinna að hagnýtingu þekkingar og lausna er snúa að stafrænni umbreytingu í stjórnsýslu, þjónustu og rekstri • Gerð fræðsluefnis til að greiða fyrir innleiðingu verkefna og lausna • Stuðla með virkum hætti að auknu samstarfi sveitarfélaganna, Sambands íslenskra sveitarfélaga og ríkis á sviði stafrænnar þróunar • Uppbygging rafræns upplýsingavettvangs fyrir sveitarfélögin sem felur í sér framsetningu efnis, miðlun og deilingu þekkingar, lausna og verkefna • Uppbygging faglegs verklags fyrir samstarf og sameiginleg verkefni og innleiðing þvert á sveitarfélögin Helstu verkefni og ábyrgð: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Meistarapróf eða reynsla sem nýtist í starfi er kostur • Þekking og reynsla af faglegri verkefnastjórnun þar sem margir hagaðilar koma að verkefnum er skilyrði • Færni til að undirbúa, skipuleggja og stýra verkefnum og fylgja þeim eftir • Þekking og reynsla af upplýsingatækni og stafrænum umbreytingaverkefnum • Framúrskarandi samskiptahæfni og geta til að koma skoðunum, upplýsingum og röksemdarfærslum frá sér á skýran hátt • Geta til að byggja upp, hanna og viðhalda vef með faglegri framsetningu upplýsinga og gagna • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri • Mjög góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.