Fréttablaðið - 01.05.2021, Síða 44

Fréttablaðið - 01.05.2021, Síða 44
Sölu- og þjónustufulltrúi Northwear leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi 35 ára eða eldri í fjölbreytt og skemmtilegt starf. Starfssvið: • Upplýsingagjöf og sala • Mátun á viðskiptavinum og ráðgjöf • Samskipti við erlenda birgja • Vörupantanir og innkaup • Móttaka vörusendinga og útgáfa reikninga Hæfniskröfur: • Þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af starfi í fataverslun eða fagmenntun í fatasaum • Mikill áhugi á fatnaði • Talandi og skrifandi á ensku og íslensku • Almenn tölvukunnátta • Stundvísi og skipulagshæfileikar Northwear er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í framleiðslu og sölu á einkennis- og starfsmannfatnaði auk þess að reka öfluga heildsöludeild sem flytur inn og selur m.a. Lee og Wrangler. Umsóknir sendist á godi@northwear.is fyrir 7. maí. Northwear ehf, Sundaborg 7-9 | 104 Reykjavík | Sími 511 4747 | www.northwear.is Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnu- staður. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Starfsmaður á rekstrardeild Laust er starf a rekstrardeild Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Um 100% starf er að ræða. Í starfinu felast öll almenn lagerstörf á inni- og útisvæði, s.s. vörumóttaka, vörutiltekt, áfylling, útkeyrsla, skráning í birgðabókhald og lagerkerfi svo og sendiferðir með vörur, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur → Almenn grunnmenntun → Ökuréttindi → Vinnuvélaréttindi/lyftarapróf, a.m.k. réttindi F – I og J er skilyrði → Meirapróf bifreiðastjóra er kostur → Þekking og reynsla af birgðastörfum → Góð íslenskukunnátta → Góð tölvukunnátta → Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum → Góð þjónustulund, skipulögð vinnubrögð → Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi Nánari upplýsingar um starfið veitir Birgir R. Eyþórsson síma 522 1257. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2021. Sótt er um starfið á vef Vegagerðarinnar www.vegagerdin.is Snjall sölumaður Vélar og verkfæri er sölu- og þjónustufyrirtæki á sviði rafbúnaðar, aðgangsstýringa, hurða- og gluggabúnaðar, lása og lykla ásamt verkfærum. Við óskum eftir að ráða öflugan sölumann í samhent söluteymi til starfa sem fyrst. Við leitum að aðila með reynslu af sölu á fyrirtækjamarkaði sem hefur metnað til að ná framúrskarandi árangri. Helstu verkefni og ábyrgð: • Heimsóknir til núverandi viðskiptavina og öflun nýrra viðskiptasambanda. • Tilboðsgerð og eftirfylgni. • Ráðgjöf og afgreiðsla viðskiptavina. • Önnur tengd verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Haldgóð reynsla af sölumennsku á fyrirtækja- markaði er mikill kostur. • Geta til að vinna sjálfstætt og skipulega, þjónustulund og góð framkoma. • Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði töluðu og rituðu máli. Kunnátta í Norðurlandamálum og/eða þýsku er kostur. • Iðn- eða háskólamenntun á sviði rafiðnaðar er mikill kostur. • Þekking og áhugi á byggingavörumarkaði er kostur. • Góð tölvukunnátta. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Siglaugsson í síma 550 8500. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á starf@vv.is í síðasta lagi 5. maí 2021. Skútuvogur 1 c • 104 Reykjavík • Sími 550 8500 • www.vv.is Rafholt ehf. | Smiðjuvegur 8 | 200 Kópavogur | 517-7600 | www.rafholt.is Rafholt er framsækið fyrirtæki sem starfar jafnt á útboðsmarkaði og í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtækið er eitt stærsta sinnar tegundar á sviði rafverktöku á Íslandi. Helstu verkefni eru almennar raflagnir, tölvu- og ljósleiðaralagnir, töflu- og stjórnskápasmíði og loftnetaþjónusta fyrir fjarskiptafyrirtæki. Rafholt leggur áherslu á að ráða kraftmikla og metnaðarfulla einstaklinga sem hafa áhuga á að sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnu. Fagleg vinnubrögð og framúrskarandi árangur eru leiðarljós fyrirtækisins. Öflugt starfsmannafélag er starfrækt hjá fyrirtækinu og er aðstaða starfsman- na öll hin glæsilegasta. Rafholt er á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2020 áttunda árið í röð. Bókari í fullt starf Rafholt ehf. leitar að reynslumiklum og öflugum einstaklingi á skrifstofu fyrirtæki- sins. Starfið felur í sér færslu bókhalds, reikningagerð og innheimtu, afstemmingar og önnur störf er snúa að bókhaldi og uppgjörsvinnu. Um er að ræða 100% stöðugildi og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Helstu verkefni:  Dagleg færsla bókhalds og afstemmingar  Reikningagerð - innheimta  Mánaðarleg uppgjör  Frágangur og samskipti við endurskoðanda  Verkbókhald - uppgjör verka  Önnur tilfallandi störf á skrifstofu Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólamenntun á sviði viðskipta/rekstrar og/eða viðurkenndur bókari  Reynsla af uppgjörsvinnu og ársreikningagerð  Þekking á lögum og reglum bókhalds, virðisaukaskatts og reikningsskila  Reynsla af verkbókhaldi er æskileg  Reynsla af launaútreikningum er æskileg  Þekking og reynsla af DK bókhaldskerfi er æskileg  Lipurð í samskiptum, stundvísi, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til 15.maí 20201 í gegnum starf@rafholt.is Smiðir óskast Einar P. & Kó óskar eftir reyndum smiðum í framtíðarstarf. Mjög góð verkefnastaða og fjölbreytt verkefni framundan. Kostur væri ef aðili gæti hafið störf sem fyrst. Umsóknir og frekari upplýsingar sendist á netfangið helgi@epogko.is Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.