Fréttablaðið - 01.05.2021, Síða 90

Fréttablaðið - 01.05.2021, Síða 90
VIÐ LEGGJUM MIKLA ÁHERSLU Á FJÖL- BREYTNI OG EYÐUM GÓÐUM TÍMA Í AÐ HLUSTA Á TÓNLIST.Nú á fimmtudaginn tilkynnti Iceland Air waves 28 ný atriði sem munu verða á hátíðinni í haust. Um leið er það orðið ljóst að stefnt er að því að halda hátíðina í allri sinni dýrð dag- ana 3. til 6. nóvember næstkomandi í miðborg Reykjavíkur. Atriðin sem tilkynnt voru bætast í hóp fjölda annarra sem þegar höfðu verið til- kynnt en alls verða um 100 atriði á dagskrá Iceland Airwaves. „Við erum ótrúlega spennt fyrir hátíðinni í ár. Þetta gefur okkur svo mikið bara að geta hlakkað til Iceland Airwaves,“ segir Sindri Ást- marsson, dagskrárstjóri hátíðar- innar. „Við Íslendingar erum nátt- úrulega svo lánsamir að ein allra skemmtilegasta og umtalaðasta tónlistarhátíð heims fari fram hér í miðborg Reykjavíkur og svo virðist sem Iceland Airwaves verði fyrsta hátíð sinnar tegundar sem nær að fara fram í eðlilegri mynd án tak- markana.“ Eitt af stærstu nöfnunum í til- kynningunni að þessu sinni er breska söngkonan Arlo Parks, en hún hefur slegið í gegn að undan- förnu og fékk meðal annars þrjár tilnefningar til Brit-verðlauna á dögunum. „Við erum svakalega heppin að fá Arlo. Oft þegar við bókum tónlistaratriði erum við að bóka stjörnur framtíðarinnar og oft springa tónlistarmennirnir út einum eða tveimur árum eftir að þau spila hér, en Arlo er akkúrat að springa út núna og því erum við gríðarlega ánægð með þessa bókun.“ Fleiri nöfn sem vert er að nefna eru meðal annars breska hljóm- sveitin Sad Night Dynamite, KeiyA og Bartees Strange. „Við leggjum mikla áherslu á f jölbreytni og eyðum góðum tíma í að hlusta á tónlist. Í venjulegu árferði erum við mikið á ferðinni á tónlistarhá- tíðum erlendis og höfum því oft séð stóran hluta tónlistaratriðanna áður en við kynnum þau á hátíðina, en af augljósum ástæðum var ekk- Airwaves snýr aftur Nú hefur verið tilkynnt að tónlistarhátíðin Airwaves verði haldin með sínu uppruna- lega sniði á sviði, í nóvember. Þar kemur fram allt helsta tónlistarfólk landsins. Sindri segir hátíðina í ár sérstaklega veglega. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Breska hljómsveitin Mumford and sons spilaði árið 2017. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Margir hlakka eflaust til að komast á tónlistarhátíð. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Alvia Islandia hefur slegið í gegn á tónlistarhátíðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR ert um ferðalög þetta árið þannig að við erum jafn spennt og aðrir að sjá þessi atriði.“ Það er mikið um nýliða á Iceland Airwaves og þar á meðal má nefna til dæmis Laufeyju sem var valin bjartasta vonin í f lokki djass- og blústónlistar á Íslensku tónlistar- verðlaununum auk Ouse sem gert hefur stórkostlega hluti á Spotify, Kristín Sesselja sem hefur verið fastagestur í útvarpstækjum lands- manna og indírokksveitin superser- ious sem hefur komið skemmtilega á óvart að undanförnu. Miðasala á Airwaves er í fullum gangi, verðið hækkar þegar nær dregur þannig að við mælum með að fólk tryggi sér miða strax. Eftirfarandi flytjendur er búið að tilkynna að komi fram: Arlo Parks, Aron Can, Axel Fló- vent, Bartees Strange, Countess Malaise, Denise Chaila, Eydís Evensen, Francis of Delirium, Hold- gervlar, Inspector Spacetime, KAM- ARA, Kælan Mikla, KeiyaA, Kristín Sesselja, Laufey, Magnús Jóhann, Ouse, Power Paladin, Sad Night Dynamite, Smoothboi Ezra, Snny, Superserious, TootArd, The Vintage Caravan, Tuys, Tyson Vök, Wu-Lu. steingerdur@frettabladid.is 1 . M A Í 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R58 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.