Fræðaþing landbúnaðarins - feb. 2010, Síða 154
| FRæðAÞING LANdBúNAðARINS 7, 2010154
Fáir settu út á mannfjöldann í réttunum árið 2008, en þó var marktækur munur á milli
rétta (χ2=21,93 df=4 =0,001), þar sem 8% gesta í Laufskálarétt fannst of margir vera
í réttinni, 3% í Skrapatungurétt en enginn í Víðidalstungurétt setti út á mannfjöldann.
Seinni almenna spurningin um upplifun af stóðréttum e: Ertu ánægð(ur) með þessar
stóðréttir? Valkostir eru þeir sömu. Skemmst er frá því að segja að árið 2008 voru
95% aðspurðra gesta ánægðir með stóðréttirnar.
Veðurfar virðist ekki hafa marktæk áhrif á upplifun gesta, þeir virðast nokkuð tryggir
sinni stóðrétt hvað sem veðurspánni líður. Í Víðidalstungurétt voru þannig fleiri gestir
árið 2009 í slæmu veðri en í blíðunni árið 2008. Það má nefna að árið 2008 bar
Víðidalstungurétt uppá helgina, sem íslenska bankakerfið byrjaði að hrynja – en
vandséð er hvort það hefur haft áhrif á ferðahegðun stóðréttargesta.
Þessar fyrstu niðurstöður benda ekki til þess að um yfirvofandi þjónustubrest sé að
ræða milli gesta og gestgjafa í þrem stóðréttum norðanlands. Ennfremur að þær hafi
ekki enn náð þolmörkum sínum, sérstaklega þær fámennari. Eina réttin þar sem
marktækur fjöldi taldi of marga gesti er það þó aðeins 8% aðspurðra, en þó ber að taka
þá vísbendingu til athugunar um þróun viðburðarins. Gestir eru nær
undantekningarlaust ánægðir með heimsókn sína.
Butler, R., Hall, C.M. og Jenkins J. (1999). New York: John
Whiley & Sons.
Delamere, T.A., Wankel, L.M. og Hinch, TIL DÆMIS (2001). Development of a scale to measure
resident attitudes toward the social impacts of community festivals, Part I: Item generation and
purification of the measure. 1124.
Fann Gunnarsdóttir (2003). tihátíðir skemmtun eða...? (6), sótt á
http://www.forvarnir.is/forvarnir/upload/files/ahrif/ahrif_1.03.pdf 19. desember 2007.
Finn, M. ElliottWhite, M. og Walton, M. (2000).
Harlow, England: Pearson Longman.
Getz, D. (2007). Event tourism: Definition, evolution, and research. : 403–
428.
Guðrún Helgadóttir og Rán Sturlaugsdóttir (2009).
Ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði, Háskólinn á Akureyri, 8.9. maí.
Saleh, F. og Ryan, C. (1993). Jazz and knitwear. Factors that attract tourists to festivals.
(4):289297
Shone, A. & Parry, B. (2004). 2. útg. U.K.:
Thomson.
Zeithaml, Parasurman og Berry (1996).
N.Y.: Simon & Schuster.