Fræðaþing landbúnaðarins - febr 2010, Qupperneq 306
| FRæðAÞING LANdBúNAðARINS 7, 2010306
núlli og nokkur aðeins yfir 4 í einkunn og má því ætla að kýrnar í flestum fjósum hafi verið í
nokkuð góðu jafnvægi þegar rannsóknin var gerð.
3. mynd. Tíðni einkunna fyrir líðan og hegðun kúnna (QBA) vor og haust.
Staðfest hefur verið að aðferðin (QBA) sem hér er notuð til að meta líðan og hegðun gefur
hátt tvímælingagildi, þ.e að gott samræmi var milli matsmanna og endurtekins mats sömu
manna (Wemelsfelder et al., 2001). Aðferðin er því talin traust og áreiðanleg sem þáttur í
heildarmati á velferð gripahópa .
Öllum bændum sem tóku þátt í verkefninu er þakkað fyrir gott samstarf og góðar móttökur rannsóknarmanns.
Framleiðnisjóði landbúnaðarins er þakkað fyrir veittan styrk.
Andrea Rüggeberg, Emma Eyþórsdóttir, Grétar Hrafn Harðarson, Unnsteinn S. Snorrason og Christoph
Winkler, 2009. Velferð mjólkurkúa í lausagöngufjósum.
DeVries,T.J. & von Keyserlingk, M.A.G., 2005. Time of feed delivery affects the feeding and lying patterns of
dairy cows.
DeVries,T.J. & von Keyserlingk, M.A.G., 2006. Feed stalls affect the social and feeding behaviour of lactating
dairy cows. .
Huzzey, J.M., DeVries, T.J., Valois, P. & von Keyserlingk, M.A.G., 2006. Stocking density and feed barrier
design affect the feeding and social behaviour of dairy cattle.
Rousing, T. & Waiblinger, S., 2004. Evaluation of onfarm methods for testing the humananimal relationship
in dairy herds with cubicle loose housing systems – testretest and interobserver reliability and consistency to
familiarity of test person.
Sato, S. & Tarumizu, K., 1993. Heart rates before, during and after allogrooming in cattle (Bos Taurus).
Sato, S., Tarumizu, K. & Hatae, K., 1993. The influence of social factors on allogrooming in cows.
Schmied, C., Boivin, X. & Waiblinger, S., 2005. Ethogramm des sozielen Leckens beim Rind: Untersuchungen
on einer Mutterkuhherde. [Ethogram of social licking in cows: Investigations in a beef suckler herd].
ValLailett, D., de Passillé, A.M., Rushen, J. & Keyserlingk, M.A.G., 2008. The concept of social dominance
and the social distribution of feedingrelated displacements between cows.
Waiblinger, S., Menke, C. & Fölsch, D.W., 2003. Influences on the avoidance and approach behaviour of dairy
cows towards humans on 35 farms. .
Wemelsfelder, F., Hunter, E.A., Mendl, M.T. & Lawrence, A.B., 2001. Assessing the ‚whole animal‘: a free
choice profiling approach.