Fræðaþing landbúnaðarins - feb. 2010, Síða 315
VEGGSPJÖLd | 315
niðurstöður (Thomson ofl., 2005). Reikna má með, út frá niðurstöðunum, að um 65%
kúa, með lægri nyt en 8 kg/dag, séu yfir viðmiðunarmörkum og að mjólk um 2025%
kúa flokkist í 2. eða 3. gæðaflokk. Tankmeðaltöl sýna mun meiri mun á FFS en
meðaltöl kýrsýna gera fyrir sömu samanburðarmánuði. Bendir það til þess að fleiri
skýringarþættir ráði för en að framan greinir, auk sjálfrar mjaltatækninnar og skyldra
umhverfisþátta. Meiri munur á kýrsýnameðaltölum og tankmeðaltölum í ágúst miðað
við febrúar, benda ennfremur til þess að mjólk úr kúm seint á mjaltaskeiðinu sé
viðkvæmari fyrir meðhöndlun en mjólk fyrr á mjaltaskeiðinu. Ljóst er að mikill
breytileiki er þó á milli kúa hvað þennan eiginleika snertir og getur það bent til
erfðaþáttar. Er það því brýnt rannsóknarverkefni, að skoða áhrif erfðabundins þáttar á
magn FFS í mjólk íslenskra kúa.
Rannsókn þessi er síðari hluti rannsóknar sem gerð var árið 2005 (Torfi Jóhannesson
ofl., 2006) og byggir á viðamiklum gagnasöfnum frá Rannsóknastofu
mjólkuriðnaðarins og Bændasamtökum Íslands. Framleiðnisjóður landbúnaðarins
styrkti rannsóknina.
Ingrid Haug, 2010. Yfirmaður mjólkurgæðamál hjá afurðastöðinni Tine í Noregi. Munnleg heimild.
Jón K. Baldursson, 2004. Fríar fitusýrur í mjólk – hvers vegna, og hvaða áhrif hafa þær.
811.
. Stjórnartíðindi, Bdeild.
Slaghuis, B., de Jong, ., Bos, K., erstappenBoerekamp, J. g Ferwerdavan onnenveld, R., 2004.
Milk quality on farms with an automatic milking system. Free fatty acids and automatic milking
systems. Erapport nr. LK5 200031006.
Thomson, N. A. Woolford, M. W. Copeman, P. J. A. Auldist, M. J., 2008. Milk harvesting and cow
factors influencing seasonal variation in the levels of free fatty acids in milk from Waikato dairy herds.
1122.
Torfi Jóhannesson, Bjarni Brynjólfsson, Jón K. Baldursson og Snorri Sigurðsson, 2006.
Bráðabirgðauppgjör á rannsókn á frjálsum fitusýrum í mjólk 141
143.